Héldu stuttmyndinni leyndri frá öllum vinum og héldu svo partý Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. júní 2020 16:00 Bandið XIX DEAD MONARCHS er að mestu skipað Íslendingum búsettum í Noregi. Aðsend mynd Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Aðalpersóna myndarinnar er maður sem leitar svara við því hvaðan vírusinn kom og svörin standa ekki á sér. Myndina gerði bandið XIX DEAD MONARCHS, en fjórir af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru Íslendingar búsettir í Noregi. Myndin var frumsýnd í Osló um helgina. Einn af forsprökkum sveitarinnar, Gunnar V, er einnig er þekktur húðflúrlistamaður. Hann segir að þetta ferli hafi byrjað snemma á árinu og þróast hratt. „Ég hitti Kyle Chakour sem er frá Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur mikinn áhuga á metal og ég hef ekki gert metal síðan ég var í Nevolution fyrir ansi mörgum árum. Við ákváðum að hittast og búa til músík og áður en við vissum af þá vorum við komnir með plötu. Við ákváðum að halda þessu alveg leyndu fyrir öllum okkar vinum því okkur fannst það spennandi. Við létum prenta boli og límmiða með logoi og fórum að setja út um allt og settum plötuna á Spotify og náðum þar að komast inn á nokkra playlista og náðum smá momentum. Við héldum svo partý fyrir vini og vandamenn og sögðum þeim ekkert.“ Myndin var sýnd í kjallara á fínum pizzustað í Osló og fólkið sem mætti vissi ekkert hvað væri í gangi. Hljómsveitarmeðlimirnir mættu svo inn í búningunum úr myndinni með linsur í augunum. Aðsend mynd „Fólk vissi ekki hvað það átti að halda. Svo var myndinni varpað á stórt tjald og fólk var mjög hissa. Algengasta spurningin var „hvenær í ands.... gerðuð þið þetta“ og „hvernig höfðuð þið tíma í allt þetta?“ Þetta var virkilega gaman. Síðan þá hafa þrír sem voru á frumsýningunni gengið til liðs við bandið. Það eru þeir Ólafur Kiljan, Hreinn Logi Gunnarsson sem var einnig í Nevolution og Almar Snær Agnesarson. Þetta eru miklir meistarar og þetta hefur verið virkilega gaman. Við hvetjum fólk til að horfa á myndina og followa okkur á instagram! Það er margt spenandi framundan.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Aðalpersóna myndarinnar er maður sem leitar svara við því hvaðan vírusinn kom og svörin standa ekki á sér. Myndina gerði bandið XIX DEAD MONARCHS, en fjórir af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru Íslendingar búsettir í Noregi. Myndin var frumsýnd í Osló um helgina. Einn af forsprökkum sveitarinnar, Gunnar V, er einnig er þekktur húðflúrlistamaður. Hann segir að þetta ferli hafi byrjað snemma á árinu og þróast hratt. „Ég hitti Kyle Chakour sem er frá Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur mikinn áhuga á metal og ég hef ekki gert metal síðan ég var í Nevolution fyrir ansi mörgum árum. Við ákváðum að hittast og búa til músík og áður en við vissum af þá vorum við komnir með plötu. Við ákváðum að halda þessu alveg leyndu fyrir öllum okkar vinum því okkur fannst það spennandi. Við létum prenta boli og límmiða með logoi og fórum að setja út um allt og settum plötuna á Spotify og náðum þar að komast inn á nokkra playlista og náðum smá momentum. Við héldum svo partý fyrir vini og vandamenn og sögðum þeim ekkert.“ Myndin var sýnd í kjallara á fínum pizzustað í Osló og fólkið sem mætti vissi ekkert hvað væri í gangi. Hljómsveitarmeðlimirnir mættu svo inn í búningunum úr myndinni með linsur í augunum. Aðsend mynd „Fólk vissi ekki hvað það átti að halda. Svo var myndinni varpað á stórt tjald og fólk var mjög hissa. Algengasta spurningin var „hvenær í ands.... gerðuð þið þetta“ og „hvernig höfðuð þið tíma í allt þetta?“ Þetta var virkilega gaman. Síðan þá hafa þrír sem voru á frumsýningunni gengið til liðs við bandið. Það eru þeir Ólafur Kiljan, Hreinn Logi Gunnarsson sem var einnig í Nevolution og Almar Snær Agnesarson. Þetta eru miklir meistarar og þetta hefur verið virkilega gaman. Við hvetjum fólk til að horfa á myndina og followa okkur á instagram! Það er margt spenandi framundan.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira