„Ekki hægt að segja af eða á hvort að þetta eða hitt sé gildur kjörseðill“ Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2020 21:05 Kjörstaðir opnuðu klukkan 9 í morgun og loka klukkan 22. Vísir/Vilhelm „Það er ekki hægt að segja af eða á hvort að þetta eða hitt sé gildur kjörseðill. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ Þetta segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en talsverð umræða hefur skapast meðal kjósenda á samfélagsmiðlum um hvort að atkvæði viðkomandi verði talið gilt. Ekki voru neinir kassar fyrir fram nöfn frambjóðenda á gulum kjörseðlinum og hafa netverjar einhverjir verið að velta fyrir sér hvort að sú aðferð sem þeir beittu við að merkja við frambjóðenda muni reynast góð og gild. Örugglega. Ein sem ég þekki hefur miklar áhyggjur því hun setti X-ið fyrir neðan nafnið sem má víst ekki.— María Stefánsdóttir (@Maria_Asdis) June 27, 2020 Erla segir að það sé sjónarmið að lögin segi að vilji kjósandans eigi að ráða. „Það þarf ekki sjálfkrafa að valda ógildi seðilsins þó að krossinn sé ekki á réttum stað fyrir framan eða hvernig sem það er. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ En hringur í kringum nafnið? „Það þarf ekki að valda ógildi. En ef hringurinn er mjög stór og nær um allan seðil þá er seðillinn til dæmis ógildur. Það mega til dæmis ekki vera nein sérstök auðkenni á seðlinum, sem sett eru að ásettu ráði. Stundum hefur það verið viðloðandi að fólk setur auðkenni – hjarta eða einhverjar myndir. Það velur ógildi seðilsins.“ Og ljóð á seðlinum? „Algerlega ógilt. Kológilt,“ segir Erla. Forsetakosningar 2020 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
„Það er ekki hægt að segja af eða á hvort að þetta eða hitt sé gildur kjörseðill. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ Þetta segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en talsverð umræða hefur skapast meðal kjósenda á samfélagsmiðlum um hvort að atkvæði viðkomandi verði talið gilt. Ekki voru neinir kassar fyrir fram nöfn frambjóðenda á gulum kjörseðlinum og hafa netverjar einhverjir verið að velta fyrir sér hvort að sú aðferð sem þeir beittu við að merkja við frambjóðenda muni reynast góð og gild. Örugglega. Ein sem ég þekki hefur miklar áhyggjur því hun setti X-ið fyrir neðan nafnið sem má víst ekki.— María Stefánsdóttir (@Maria_Asdis) June 27, 2020 Erla segir að það sé sjónarmið að lögin segi að vilji kjósandans eigi að ráða. „Það þarf ekki sjálfkrafa að valda ógildi seðilsins þó að krossinn sé ekki á réttum stað fyrir framan eða hvernig sem það er. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ En hringur í kringum nafnið? „Það þarf ekki að valda ógildi. En ef hringurinn er mjög stór og nær um allan seðil þá er seðillinn til dæmis ógildur. Það mega til dæmis ekki vera nein sérstök auðkenni á seðlinum, sem sett eru að ásettu ráði. Stundum hefur það verið viðloðandi að fólk setur auðkenni – hjarta eða einhverjar myndir. Það velur ógildi seðilsins.“ Og ljóð á seðlinum? „Algerlega ógilt. Kológilt,“ segir Erla.
Forsetakosningar 2020 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira