Fimm kylfingar hættir við þátttöku um helgina Ísak Hallmundarson skrifar 25. júní 2020 15:30 Webb Simpson verður ekki með um helgina. VÍSIR/GETTY Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. Brooks Koepka, sem er í fjórða sæti heimslistans, og Graeme McDowell hafa dregið sig úr keppni eftir að kylfusveinar þeirra greindust með Kórónuveiruna. Bróðir Brooks, Chae Koepka hefur einnig dregið sig úr mótinu og þá ætla Cameron Champ og Webb Simpson ekki að taka þátt heldur. Simpson sigraði RBC Heritage mótið síðustu helgi en dró sig úr keppni á Travelers eftir að fjölskyldumeðlimur hans greindist með veiruna. Þeir Rory McIlroy, Phil Mickelson og Bubba Watson munu þó allir taka þátt í mótinu sem hefst klukkan 19:00 í kvöld og er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. Brooks Koepka, sem er í fjórða sæti heimslistans, og Graeme McDowell hafa dregið sig úr keppni eftir að kylfusveinar þeirra greindust með Kórónuveiruna. Bróðir Brooks, Chae Koepka hefur einnig dregið sig úr mótinu og þá ætla Cameron Champ og Webb Simpson ekki að taka þátt heldur. Simpson sigraði RBC Heritage mótið síðustu helgi en dró sig úr keppni á Travelers eftir að fjölskyldumeðlimur hans greindist með veiruna. Þeir Rory McIlroy, Phil Mickelson og Bubba Watson munu þó allir taka þátt í mótinu sem hefst klukkan 19:00 í kvöld og er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira