Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júní 2020 21:31 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri afhjúpaði listaverkið í dag. Verkið er hluti af HönnunarMars sem fer nú fram í höfuðborginni. SIGURJON OLASON Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Hátíðin fer nú fram í tólfta sinn og í fyrsta sinn er hún haldin í júnímánuði, en henni var frestað vegna faraldurs kórónuveirunnar. Ofin kórónuveira Að sýningu Textílfélagsins koma 25 konur. En í félaginu eru 100 konur. Meðal verka á sýningunni er ofin kórónuveira. „Þetta eru ofin verk á tölvustýrðum vefstól sem er einn til á landinu á Blönduósi. Þetta verk heitir ofsi eða óveður þar sem það var mikið um óveður í febrúar þegar ég var að gera þessi verk. Hér er síðan verið að vinna með endurvinnslu af böndum sem voru utan á jólapökkum,“ sagði Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður. Þær Brynhildur Þórðardóttir og Kristveig Halldórsdóttir eru meðlimir í Textílfélagi Íslands. Þær vilja vekja athygli á félaginu í von um að karlmenn taki virkan þátt í starfseminni, en í félaginu eru einungis konur.SIGURJON OLASON Skeið fyrir salt og skeið fyrir ís Keramíkdeild Myndlistarskólans í Reykjavík stendur fyrir sýningu þar sem hugtökin sjálfbærni og matarhefðir eru í fararbroddi. „Hér er hægt að geyma olíu í og hérna er hægt að setja salt og pipar. Svo er skeið sem fylgir ef maður vill færa saltið,“ sagði Aldís Yngvadóttir, nemi í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Fyrirtækið Plastplan sækir plast til samstarfsfyrirtækja og skilar því endurunnu. Úr plasti frá Ísbúð Vesturbæjar vinnur fyrirtækið nýjar skeiðar fyrir ísbúðina. „Hér eru læsingar þannig að tunnur fjúki ekki upp í roki. Þetta er bara brot af því hvernig við vinnum. Við reynum alltaf að finna einfalda og góða lausn,“ sagði Björn Steinar Blumenstein, eigandi Plastplan. Björn Steinar Blumenstein er eigandi Plastplan. SIGURJON OLASON Í faraldri kórónuveirunnar ákvað hann að framleiða handspritt úr matarafgöngum. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við matvælainnflytjendur og er um að ræða átak gegn matarsóun. „Hér höfum við handspritt bruggað úr sítrónum sem voru komnar fram yfir síðasta söludag.“ „Í sírtónuspíran nota ég bara safa úr sírtónu, gerja hann áður en ég eima,“ sagði Björn. Risaspegill á Lækjartorgi Þá var verkið Torg í speglun afhjúpað á Lækjatorgi í dag. Valdís Steinarsdóttir, hönnuður verksins segir það snúast um útgeislun og samspil borgarbúa við útiverk í miðbænum. Arnar Ingi Viðarsson, annar hönnuður verksins, segir markmið þess að búa til nýjar og spennandi upplifanir þar sem áhorfandinn hefur bein áhrif á útlit verksins. Valdís Steinarsdóttir og Arnar Ingi Viðarsson hönnuðu listaverkið Torg í speglun. Hægt er að skoða verkið á Lækjartorgi,SIGURJON OLASON HönnunarMars Tíska og hönnun Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24. júní 2020 12:33 Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Hátíðin fer nú fram í tólfta sinn og í fyrsta sinn er hún haldin í júnímánuði, en henni var frestað vegna faraldurs kórónuveirunnar. Ofin kórónuveira Að sýningu Textílfélagsins koma 25 konur. En í félaginu eru 100 konur. Meðal verka á sýningunni er ofin kórónuveira. „Þetta eru ofin verk á tölvustýrðum vefstól sem er einn til á landinu á Blönduósi. Þetta verk heitir ofsi eða óveður þar sem það var mikið um óveður í febrúar þegar ég var að gera þessi verk. Hér er síðan verið að vinna með endurvinnslu af böndum sem voru utan á jólapökkum,“ sagði Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður. Þær Brynhildur Þórðardóttir og Kristveig Halldórsdóttir eru meðlimir í Textílfélagi Íslands. Þær vilja vekja athygli á félaginu í von um að karlmenn taki virkan þátt í starfseminni, en í félaginu eru einungis konur.SIGURJON OLASON Skeið fyrir salt og skeið fyrir ís Keramíkdeild Myndlistarskólans í Reykjavík stendur fyrir sýningu þar sem hugtökin sjálfbærni og matarhefðir eru í fararbroddi. „Hér er hægt að geyma olíu í og hérna er hægt að setja salt og pipar. Svo er skeið sem fylgir ef maður vill færa saltið,“ sagði Aldís Yngvadóttir, nemi í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Fyrirtækið Plastplan sækir plast til samstarfsfyrirtækja og skilar því endurunnu. Úr plasti frá Ísbúð Vesturbæjar vinnur fyrirtækið nýjar skeiðar fyrir ísbúðina. „Hér eru læsingar þannig að tunnur fjúki ekki upp í roki. Þetta er bara brot af því hvernig við vinnum. Við reynum alltaf að finna einfalda og góða lausn,“ sagði Björn Steinar Blumenstein, eigandi Plastplan. Björn Steinar Blumenstein er eigandi Plastplan. SIGURJON OLASON Í faraldri kórónuveirunnar ákvað hann að framleiða handspritt úr matarafgöngum. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við matvælainnflytjendur og er um að ræða átak gegn matarsóun. „Hér höfum við handspritt bruggað úr sítrónum sem voru komnar fram yfir síðasta söludag.“ „Í sírtónuspíran nota ég bara safa úr sírtónu, gerja hann áður en ég eima,“ sagði Björn. Risaspegill á Lækjartorgi Þá var verkið Torg í speglun afhjúpað á Lækjatorgi í dag. Valdís Steinarsdóttir, hönnuður verksins segir það snúast um útgeislun og samspil borgarbúa við útiverk í miðbænum. Arnar Ingi Viðarsson, annar hönnuður verksins, segir markmið þess að búa til nýjar og spennandi upplifanir þar sem áhorfandinn hefur bein áhrif á útlit verksins. Valdís Steinarsdóttir og Arnar Ingi Viðarsson hönnuðu listaverkið Torg í speglun. Hægt er að skoða verkið á Lækjartorgi,SIGURJON OLASON
HönnunarMars Tíska og hönnun Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24. júní 2020 12:33 Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24. júní 2020 12:33
Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16
Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00
Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37