Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 16:15 Berglind Björg heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Blika en hún skoraði þrjú mörk í gær. vísir/bára Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Það var við miklu búist við af Selfyssingum í sumar en bæði leikmenn og þjálfarar töluðu um að liðið ætlaði sér að berjast um titlana tvo sem í boði voru. Þær höfðu tapað gegn Fylki og Breiðabliki áður en þær mættu í Krikann í gær. Þær komust yfir með sjálfsmarki á 10. mínútu leiksins og í síðari hálfleik tvöfaldaði Tiffany Janea MC Carty forystuna. Lokatölur 2-0 sigur Selfyssinga en FH er enn án stiga á botni deildarinnar. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 6-0 sigur á KR í gærkvöldi. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var búin að gera þrjú mörk á fyrsta hálftímanum og Sveindís Jane Jónsdóttir gerði tvö mörk í síðari hálfleik. Agla María Albertsdóttir skoraði svo úr vítaspyrnu. Það var mikil dramatík í Árbænum er Fylkir og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 8. mínútu en Stephanie Mariane Ribeiro jafnaði metin á 48. mínútu fyrir Þrótt. Í uppbótatíma virtist Bryndís Arna vera að tryggja Fylki sigurinn en stuttu síðar tryggðu Þróttarar sér stig er Mary Alice Vignola jafnaði metin og skemmdi því fullkomna byrjun Fylkiskvenna. Yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttir um leikina þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn á Vísi - Mörkin úr Pepsi Max deild kvenna í gær Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík KR FH UMF Selfoss Fylkir Sportpakkinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Það var við miklu búist við af Selfyssingum í sumar en bæði leikmenn og þjálfarar töluðu um að liðið ætlaði sér að berjast um titlana tvo sem í boði voru. Þær höfðu tapað gegn Fylki og Breiðabliki áður en þær mættu í Krikann í gær. Þær komust yfir með sjálfsmarki á 10. mínútu leiksins og í síðari hálfleik tvöfaldaði Tiffany Janea MC Carty forystuna. Lokatölur 2-0 sigur Selfyssinga en FH er enn án stiga á botni deildarinnar. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 6-0 sigur á KR í gærkvöldi. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var búin að gera þrjú mörk á fyrsta hálftímanum og Sveindís Jane Jónsdóttir gerði tvö mörk í síðari hálfleik. Agla María Albertsdóttir skoraði svo úr vítaspyrnu. Það var mikil dramatík í Árbænum er Fylkir og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 8. mínútu en Stephanie Mariane Ribeiro jafnaði metin á 48. mínútu fyrir Þrótt. Í uppbótatíma virtist Bryndís Arna vera að tryggja Fylki sigurinn en stuttu síðar tryggðu Þróttarar sér stig er Mary Alice Vignola jafnaði metin og skemmdi því fullkomna byrjun Fylkiskvenna. Yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttir um leikina þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn á Vísi - Mörkin úr Pepsi Max deild kvenna í gær
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík KR FH UMF Selfoss Fylkir Sportpakkinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira