Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 14:30 Kane skorar markið í gær. vísir/getty Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Paul Merson, spekingur og fyrrum enskur varnarmaður, sagði á dögunum að Kane ætti að koma sér í burt sem fyrst frá félaginu. Varfærnislegt skipulag Mourinho hentaði ekki Kane en Englendingurinn segir að það trufli sig ekki. „Það truflar mig ekkert hvernig stjórinn spilar. Hann er hér til þess að vinna og ég er það líka. Markmiðið er að komast í Meistaradeildina og fara svo enn lengra á næstu leiktíð og reyna vinna eitthvað,“ sagði Kane. „Fólk og spekingar hafa sínar skoðanir. Mér líður mjög vel. Ég er jákvæður, í góðu formi og það sem ég get sagt er ég að geri það sem ég get og reyni að hlusta ekki á fólkið fyrir utan.“ Kane skoraði í 2-0 sigrinum í gær en hann skoraði annað mark Tottenham átta mínútum fyrir leikslok. Tomas Soucek hafði skorað sjálfsmark fyrr í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Tottenham í átta síðustu leikjum í öllum keppnum. 'I've got no problem with how the manager plays'Harry Kane defends Jose Mourinho after suggestions that the striker would not thrive under himhttps://t.co/yk0rK9LJP8— MailOnline Sport (@MailSport) June 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Paul Merson, spekingur og fyrrum enskur varnarmaður, sagði á dögunum að Kane ætti að koma sér í burt sem fyrst frá félaginu. Varfærnislegt skipulag Mourinho hentaði ekki Kane en Englendingurinn segir að það trufli sig ekki. „Það truflar mig ekkert hvernig stjórinn spilar. Hann er hér til þess að vinna og ég er það líka. Markmiðið er að komast í Meistaradeildina og fara svo enn lengra á næstu leiktíð og reyna vinna eitthvað,“ sagði Kane. „Fólk og spekingar hafa sínar skoðanir. Mér líður mjög vel. Ég er jákvæður, í góðu formi og það sem ég get sagt er ég að geri það sem ég get og reyni að hlusta ekki á fólkið fyrir utan.“ Kane skoraði í 2-0 sigrinum í gær en hann skoraði annað mark Tottenham átta mínútum fyrir leikslok. Tomas Soucek hafði skorað sjálfsmark fyrr í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Tottenham í átta síðustu leikjum í öllum keppnum. 'I've got no problem with how the manager plays'Harry Kane defends Jose Mourinho after suggestions that the striker would not thrive under himhttps://t.co/yk0rK9LJP8— MailOnline Sport (@MailSport) June 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira