Jóhann Berg ekki með Burnley gegn Englandsmeisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2020 15:00 Jóhann Berg í grasinu í leik gegn Frökkum á Laugardalsvelli þann 11. október 2019. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Á mánudaginn eftir helgi mætast Burnley og Manchester City. Er það fyrsti leikur fyrrnefnda liðsins síðan öllu var skellt í lás sökum kórónufaraldursins í Englandi. Sean Dyche, þjálfari Burnley, hefur nú þegar gefið út að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verði ekki í leikmannahópi liðsins en hann er ekki búinn að jafna sig af meiðslum. Sean Dyche confirms that Ashley Barnes, Chris Wood and Johann Berg Gudmundsson will all be unavailable for the Clarets trip to the Etihad on Monday.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 18, 2020 Jóhann Berg var vongóður um að ná þeim leikjum sem eftir væru er hann ræddi við vefsíðu Burnley í apríl. Mögulega verður hann kominn aftur í leikmannahóp liðsins þegar Burnley fær Watford í heimsókn á fimmtudaginn eftir viku. Jóhann er ekki eini leikmaður Burnley sem verður fjarri góðu gamni gegn City en þeir Chris Wood og Ashley Barnes verða hvorugur með. Burnley siglir lygnan sjó í ensku úrvalsdeildinni en þegar níu umferðir eru eftir er liðið með 39 stig. Er liðið 12 stigum fyrir ofan fallsæti og sex stigum frá Manchester United sem situr í 5. sætinu en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Þá er það ekki bara Burnley sem þarf á kröftum Jóhanns að halda en íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í október næstkomandi en leikurinn er liður í umspili Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Það er deginum ljósara að möguleikar íslenska liðsins aukast til muna ef Jóhann er heill heilsu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23. apríl 2020 21:00 Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23. apríl 2020 12:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Á mánudaginn eftir helgi mætast Burnley og Manchester City. Er það fyrsti leikur fyrrnefnda liðsins síðan öllu var skellt í lás sökum kórónufaraldursins í Englandi. Sean Dyche, þjálfari Burnley, hefur nú þegar gefið út að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verði ekki í leikmannahópi liðsins en hann er ekki búinn að jafna sig af meiðslum. Sean Dyche confirms that Ashley Barnes, Chris Wood and Johann Berg Gudmundsson will all be unavailable for the Clarets trip to the Etihad on Monday.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 18, 2020 Jóhann Berg var vongóður um að ná þeim leikjum sem eftir væru er hann ræddi við vefsíðu Burnley í apríl. Mögulega verður hann kominn aftur í leikmannahóp liðsins þegar Burnley fær Watford í heimsókn á fimmtudaginn eftir viku. Jóhann er ekki eini leikmaður Burnley sem verður fjarri góðu gamni gegn City en þeir Chris Wood og Ashley Barnes verða hvorugur með. Burnley siglir lygnan sjó í ensku úrvalsdeildinni en þegar níu umferðir eru eftir er liðið með 39 stig. Er liðið 12 stigum fyrir ofan fallsæti og sex stigum frá Manchester United sem situr í 5. sætinu en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Þá er það ekki bara Burnley sem þarf á kröftum Jóhanns að halda en íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í október næstkomandi en leikurinn er liður í umspili Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Það er deginum ljósara að möguleikar íslenska liðsins aukast til muna ef Jóhann er heill heilsu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23. apríl 2020 21:00 Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23. apríl 2020 12:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04
Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23. apríl 2020 21:00
Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23. apríl 2020 12:00