„Þetta er heiður fyrir okkur öll“ Sylvía Hall skrifar 17. júní 2020 21:05 Þríeykið fékk fálkaorðuna í dag. Vísir/Sigurjón „Ég er bara mjög glaður og ánægður og ég tek þetta sem merki fyrir hönd allra sem hafa unnið með okkur og þeir eru gríðarlega margir. Þetta er heiður fyrir okkur öll.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sem var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu ásamt þeim Ölmu Möller, landlækni og Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni fyrir störf í þágu heilbrigðismála og framlag í baráttunni við Covid-19 farsóttina. Alma tók í sama streng og segir tilfinninguna mjög góða. Það séu þó fleiri sem hafi lagt hönd á plóg. Við athöfnina í dag.Vísir/Sigurjón „Mér líður mjög vel og ég tek undir með Þórólfi. Við erum auðvitað andlit þessa verkefnis en það er gríðarlegur fjöldi sem var með okkur í því. Þetta er auðvitað bara mikill heiður og virðing sem okkur er sýnd og auðvitað mjög ánægjulegt,“sagði Alma. „Ég held að slagorðið sem við notuðum í vetur: Við erum öll almannavarnir eigi mjög vel við í dag og það eiga allir þetta,“ sagði Víðir og benti á orðuna sína. Þá fengu einnig Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Helgi Björnsson, tónlistarmaður, riddarakross fyrir framlag sitt til tónlistar. Einnig fékk Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskra bókmennta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) 17. júní Fálkaorðan Tengdar fréttir Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21 Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Ég er bara mjög glaður og ánægður og ég tek þetta sem merki fyrir hönd allra sem hafa unnið með okkur og þeir eru gríðarlega margir. Þetta er heiður fyrir okkur öll.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sem var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu ásamt þeim Ölmu Möller, landlækni og Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni fyrir störf í þágu heilbrigðismála og framlag í baráttunni við Covid-19 farsóttina. Alma tók í sama streng og segir tilfinninguna mjög góða. Það séu þó fleiri sem hafi lagt hönd á plóg. Við athöfnina í dag.Vísir/Sigurjón „Mér líður mjög vel og ég tek undir með Þórólfi. Við erum auðvitað andlit þessa verkefnis en það er gríðarlegur fjöldi sem var með okkur í því. Þetta er auðvitað bara mikill heiður og virðing sem okkur er sýnd og auðvitað mjög ánægjulegt,“sagði Alma. „Ég held að slagorðið sem við notuðum í vetur: Við erum öll almannavarnir eigi mjög vel við í dag og það eiga allir þetta,“ sagði Víðir og benti á orðuna sína. Þá fengu einnig Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Helgi Björnsson, tónlistarmaður, riddarakross fyrir framlag sitt til tónlistar. Einnig fékk Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskra bókmennta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) 17. júní Fálkaorðan Tengdar fréttir Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21 Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21
Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45