„Þetta er heiður fyrir okkur öll“ Sylvía Hall skrifar 17. júní 2020 21:05 Þríeykið fékk fálkaorðuna í dag. Vísir/Sigurjón „Ég er bara mjög glaður og ánægður og ég tek þetta sem merki fyrir hönd allra sem hafa unnið með okkur og þeir eru gríðarlega margir. Þetta er heiður fyrir okkur öll.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sem var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu ásamt þeim Ölmu Möller, landlækni og Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni fyrir störf í þágu heilbrigðismála og framlag í baráttunni við Covid-19 farsóttina. Alma tók í sama streng og segir tilfinninguna mjög góða. Það séu þó fleiri sem hafi lagt hönd á plóg. Við athöfnina í dag.Vísir/Sigurjón „Mér líður mjög vel og ég tek undir með Þórólfi. Við erum auðvitað andlit þessa verkefnis en það er gríðarlegur fjöldi sem var með okkur í því. Þetta er auðvitað bara mikill heiður og virðing sem okkur er sýnd og auðvitað mjög ánægjulegt,“sagði Alma. „Ég held að slagorðið sem við notuðum í vetur: Við erum öll almannavarnir eigi mjög vel við í dag og það eiga allir þetta,“ sagði Víðir og benti á orðuna sína. Þá fengu einnig Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Helgi Björnsson, tónlistarmaður, riddarakross fyrir framlag sitt til tónlistar. Einnig fékk Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskra bókmennta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) 17. júní Fálkaorðan Tengdar fréttir Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21 Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
„Ég er bara mjög glaður og ánægður og ég tek þetta sem merki fyrir hönd allra sem hafa unnið með okkur og þeir eru gríðarlega margir. Þetta er heiður fyrir okkur öll.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sem var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu ásamt þeim Ölmu Möller, landlækni og Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni fyrir störf í þágu heilbrigðismála og framlag í baráttunni við Covid-19 farsóttina. Alma tók í sama streng og segir tilfinninguna mjög góða. Það séu þó fleiri sem hafi lagt hönd á plóg. Við athöfnina í dag.Vísir/Sigurjón „Mér líður mjög vel og ég tek undir með Þórólfi. Við erum auðvitað andlit þessa verkefnis en það er gríðarlegur fjöldi sem var með okkur í því. Þetta er auðvitað bara mikill heiður og virðing sem okkur er sýnd og auðvitað mjög ánægjulegt,“sagði Alma. „Ég held að slagorðið sem við notuðum í vetur: Við erum öll almannavarnir eigi mjög vel við í dag og það eiga allir þetta,“ sagði Víðir og benti á orðuna sína. Þá fengu einnig Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Helgi Björnsson, tónlistarmaður, riddarakross fyrir framlag sitt til tónlistar. Einnig fékk Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskra bókmennta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) 17. júní Fálkaorðan Tengdar fréttir Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21 Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21
Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45