Suðuramerísku stórstjörnurnar yfirgefa París í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 09:15 Thiago Silva og Edison Cavani munu ekki leika í búningum PSG á næstu leiktíð. EPA/ETIENNE LAURENT Franska stórliðið Paris Saint-Germain er í áskrift þegar kemur að franska meistaratitlinum en liðið hefur mikið byggt á Suður-Amerískum stórstjörnum. Nú eru tvö af stærstu nöfnum félagsins að verða samningslaus og er ljóst að þeir leikmenn fá samninga ekki endurnýjaða. Þar sem tímabilinu í Frakklandi var aflýst vegna kórónufaraldursins þá er ljóst að þeir Thiago Silva – fyrirliði liðsins – og Edison Cavani munu ekki spila í París á næstu leiktíð. Edinson Cavani and Thiago Silva will both leave PSG at the end of the season, confirms sporting director Leonardo https://t.co/VmHkXCAtR9— MailOnline Sport (@MailSport) June 14, 2020 Cavani, sem er einn af fjölmörgum heimsklassa framherjum sem kemur frá Úrúgvæ, er markahæsti leikmaður í sögu PSG með 200 mörk frá árinu 2013. Hinn 33 ára gamli Cavani hefur verið orðaður við spænska félagið Atletico Madrid þar sem hann mun að öllum líkindum taka stöðu Diego Costa í framlínu liðsins. Hinn 35 ára gamli Silva hefur verið lykilmaður í varnarleik liðsins frá því hann kom frá AC Milan árið 2012. Óvíst er hvað tekur við hjá þessum magnaða brasilíska varnarmanni á næstu leiktíð. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira
Franska stórliðið Paris Saint-Germain er í áskrift þegar kemur að franska meistaratitlinum en liðið hefur mikið byggt á Suður-Amerískum stórstjörnum. Nú eru tvö af stærstu nöfnum félagsins að verða samningslaus og er ljóst að þeir leikmenn fá samninga ekki endurnýjaða. Þar sem tímabilinu í Frakklandi var aflýst vegna kórónufaraldursins þá er ljóst að þeir Thiago Silva – fyrirliði liðsins – og Edison Cavani munu ekki spila í París á næstu leiktíð. Edinson Cavani and Thiago Silva will both leave PSG at the end of the season, confirms sporting director Leonardo https://t.co/VmHkXCAtR9— MailOnline Sport (@MailSport) June 14, 2020 Cavani, sem er einn af fjölmörgum heimsklassa framherjum sem kemur frá Úrúgvæ, er markahæsti leikmaður í sögu PSG með 200 mörk frá árinu 2013. Hinn 33 ára gamli Cavani hefur verið orðaður við spænska félagið Atletico Madrid þar sem hann mun að öllum líkindum taka stöðu Diego Costa í framlínu liðsins. Hinn 35 ára gamli Silva hefur verið lykilmaður í varnarleik liðsins frá því hann kom frá AC Milan árið 2012. Óvíst er hvað tekur við hjá þessum magnaða brasilíska varnarmanni á næstu leiktíð.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira