Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2020 19:58 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er einn besti ungi markvörður sem hefur komið fram á Íslandi lengi. vísir/bára Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn á Selfossi, 1-0, í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. Fylkiskonur voru afar óstyrkar í fyrri hálfleik en léku betur í þeim seinni. Eva Rut Ásþórsdóttir skoraði eina mark leiksins á 54. mínútu. „Þetta voru frábær þrjú stig. Spennustigið var ansi hátt og við vorum ólíkar okkur í fyrri hálfleik. Ætli það skrifist ekki á mig,“ sagði Kjartan við Vísi eftir leik. En hvað breyttist hjá Fylki í seinni hálfleik? „Við reyndum að róa okkur aðeins niður, spila meira og vinna betur saman,“ svaraði þjálfarinn. Selfoss fékk dauðafæri eftir sjö mínútur þegar Tiffany McCarty slapp í gegn en fyrir utan það hélt Fylkisvörnin vel. „Þegar spennustigið er hátt leggur maður kannski áherslu á að vera þéttur fyrir og gefa fá færi á sér. En Selfoss er með firnasterkt lið og á pottþétt eftir að blanda sér í titilbaráttuna. Við ætluðum að vinna þær og það tókst.“ Hin sextán ára Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti afbragðs leik í marki Fylkis og var sérstaklega örugg í teignum en hún hirti hverja fyrirgjöfina á fætur annarri. Kjartan segir að það veiti Fylkisvörninni mikið öryggi. „Alveg klárt. Þetta er eins og vera með góðan framherja sem þarf bara að spila á hann og hann snýr sér við og skorar. Það er gott að hafa Cecilía á hinum endanum og ég ætla að fullyrða að hún sé besti markvörðurinn í deildinni,“ sagði Kjartan að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn á Selfossi, 1-0, í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. Fylkiskonur voru afar óstyrkar í fyrri hálfleik en léku betur í þeim seinni. Eva Rut Ásþórsdóttir skoraði eina mark leiksins á 54. mínútu. „Þetta voru frábær þrjú stig. Spennustigið var ansi hátt og við vorum ólíkar okkur í fyrri hálfleik. Ætli það skrifist ekki á mig,“ sagði Kjartan við Vísi eftir leik. En hvað breyttist hjá Fylki í seinni hálfleik? „Við reyndum að róa okkur aðeins niður, spila meira og vinna betur saman,“ svaraði þjálfarinn. Selfoss fékk dauðafæri eftir sjö mínútur þegar Tiffany McCarty slapp í gegn en fyrir utan það hélt Fylkisvörnin vel. „Þegar spennustigið er hátt leggur maður kannski áherslu á að vera þéttur fyrir og gefa fá færi á sér. En Selfoss er með firnasterkt lið og á pottþétt eftir að blanda sér í titilbaráttuna. Við ætluðum að vinna þær og það tókst.“ Hin sextán ára Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti afbragðs leik í marki Fylkis og var sérstaklega örugg í teignum en hún hirti hverja fyrirgjöfina á fætur annarri. Kjartan segir að það veiti Fylkisvörninni mikið öryggi. „Alveg klárt. Þetta er eins og vera með góðan framherja sem þarf bara að spila á hann og hann snýr sér við og skorar. Það er gott að hafa Cecilía á hinum endanum og ég ætla að fullyrða að hún sé besti markvörðurinn í deildinni,“ sagði Kjartan að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Umfjöllun: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:30