Helgi: Við ráðumst á bráðina þegar tækifæri gefast til Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júní 2020 20:15 Helgi var hress eftir leik. vísir/daníel þór „Við komum ákveðnir til leiks og vorum komnir tveimur mörkum yfir snemma. Við gáfum aðeins eftir og þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum. Við löguðum það í hálfleik og heilt yfir vorum við mun betra liðið inni á vellinum og fengum fullt af færum. Það var svekkjandi að fá á sig markið í lokin en við erum ánægðir með 5-1 sigur,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari ÍBV eftir sigurinn örugga gegn Grindavík í Mjólkurbikarnum. Eyjaliðið leit mjög vel út í leiknum, vel spilandi og mikil barátta og vilji hjá leikmönnum. „Ég er mjög sáttur og þetta kom mér ekkert á óvart. Við erum búnir að vera svona í allan vetur og það er kraftur í okkur og hungur, ekki bara í þeim 11 sem byrja heldur í öllum hópnum og það eru allir tilbúnir að sanna sig.“ „Við erum klárir í þetta og vildum sýna okkar fólki og okkur sjálfum að við ætlum okkur að koma sterkir inn í tímabilið og mæta með gott sjálfstraust inn í Íslandsmótið um næstu helgi.“ Aðspurður sagðist Helgi ekki hafa áhyggjur af því að erfitt yrði að halda mönnum á jörðinni eftir þennan sigur. „Það verður þá bara að koma í ljós hvort það verður erfitt eða ekki, það hefur allavega ekki verið það hingað til. Menn eru bara hungraðir og vilja meira og meira. Við ráðumst bara á bráðina þegar tækifæri gefast til.“ „Við fögnum vel í dag en næst er bara Íslandsmótið gegn Magna og við fáum ekkert þar fyrir það sem við gerðum hér. Við þurfum að sýna aðra eins frammistöðu til að fá eitthvað út úr þeim leik,“ sagði Helgi að lokum. ÍBV Mjólkurbikarinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
„Við komum ákveðnir til leiks og vorum komnir tveimur mörkum yfir snemma. Við gáfum aðeins eftir og þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum. Við löguðum það í hálfleik og heilt yfir vorum við mun betra liðið inni á vellinum og fengum fullt af færum. Það var svekkjandi að fá á sig markið í lokin en við erum ánægðir með 5-1 sigur,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari ÍBV eftir sigurinn örugga gegn Grindavík í Mjólkurbikarnum. Eyjaliðið leit mjög vel út í leiknum, vel spilandi og mikil barátta og vilji hjá leikmönnum. „Ég er mjög sáttur og þetta kom mér ekkert á óvart. Við erum búnir að vera svona í allan vetur og það er kraftur í okkur og hungur, ekki bara í þeim 11 sem byrja heldur í öllum hópnum og það eru allir tilbúnir að sanna sig.“ „Við erum klárir í þetta og vildum sýna okkar fólki og okkur sjálfum að við ætlum okkur að koma sterkir inn í tímabilið og mæta með gott sjálfstraust inn í Íslandsmótið um næstu helgi.“ Aðspurður sagðist Helgi ekki hafa áhyggjur af því að erfitt yrði að halda mönnum á jörðinni eftir þennan sigur. „Það verður þá bara að koma í ljós hvort það verður erfitt eða ekki, það hefur allavega ekki verið það hingað til. Menn eru bara hungraðir og vilja meira og meira. Við ráðumst bara á bráðina þegar tækifæri gefast til.“ „Við fögnum vel í dag en næst er bara Íslandsmótið gegn Magna og við fáum ekkert þar fyrir það sem við gerðum hér. Við þurfum að sýna aðra eins frammistöðu til að fá eitthvað út úr þeim leik,“ sagði Helgi að lokum.
ÍBV Mjólkurbikarinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira