Gætu endað á því að fagna titlinum á bílastæðinu á Goodison Park Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2020 11:30 Klopp í stuði. vísir/getty Ensku úrvalsdeildarliðin þurfa að fara eftir hinum ýmsu reglum stjórnvalda, um kórónuveiruna, en enski boltinn fer aftur af stað á miðvikudaginn 17. júní, sjálfan þjóðhátíðardaginn. Félög með eldri leikvanga þurfa að færa gestaliðin til úr búningsklefum þeirra svo líkurnar á smiti verði minnkaðar en búningsklefarnir eru taldir einn af áhættustöðunum. Liðin ætla greinilega að fara ýmsar leiðir en Liverpool getur með hagstæðum úrslitum orðið enskur meistari þegar þeir mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton á sunnudaginn eftir rúma viku. Liverpool could celebrate lifting the Premier League title in the Goodison Park car park as Premier League clubs aim to avoid dressing rooms in order to maintain social distancing https://t.co/VN9qTwnIo5— MailOnline Sport (@MailSport) June 11, 2020 Goodison Park, heimavöllur Everton, er ekki nýr af nálinni og mun Everton væntanlega byggja tímabundinn búningsklefa fyrir útiliðið á bílastæðinu bakvið Park End stúkuna. Því gæti fögnuður Liverpool, eftir fyrsta Englandsmeistaratitilinn í 30 ár, farið fram á bílastæði. Á Old Trafford geta bæði liðin væntanlega klætt sig í sínum venjulegu búningsklefum en Crystal Palace mun væntanlega vera með skúr fyrir útiliðið fyrir utan Selhurst Park. Aston Villa íhugar að nota fjölmiðlaherbergið sem búningsklefa og önnur lið eins og Chelsea íhuga nú hvað þau geta gert. Enski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Ensku úrvalsdeildarliðin þurfa að fara eftir hinum ýmsu reglum stjórnvalda, um kórónuveiruna, en enski boltinn fer aftur af stað á miðvikudaginn 17. júní, sjálfan þjóðhátíðardaginn. Félög með eldri leikvanga þurfa að færa gestaliðin til úr búningsklefum þeirra svo líkurnar á smiti verði minnkaðar en búningsklefarnir eru taldir einn af áhættustöðunum. Liðin ætla greinilega að fara ýmsar leiðir en Liverpool getur með hagstæðum úrslitum orðið enskur meistari þegar þeir mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton á sunnudaginn eftir rúma viku. Liverpool could celebrate lifting the Premier League title in the Goodison Park car park as Premier League clubs aim to avoid dressing rooms in order to maintain social distancing https://t.co/VN9qTwnIo5— MailOnline Sport (@MailSport) June 11, 2020 Goodison Park, heimavöllur Everton, er ekki nýr af nálinni og mun Everton væntanlega byggja tímabundinn búningsklefa fyrir útiliðið á bílastæðinu bakvið Park End stúkuna. Því gæti fögnuður Liverpool, eftir fyrsta Englandsmeistaratitilinn í 30 ár, farið fram á bílastæði. Á Old Trafford geta bæði liðin væntanlega klætt sig í sínum venjulegu búningsklefum en Crystal Palace mun væntanlega vera með skúr fyrir útiliðið fyrir utan Selhurst Park. Aston Villa íhugar að nota fjölmiðlaherbergið sem búningsklefa og önnur lið eins og Chelsea íhuga nú hvað þau geta gert.
Enski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn