Heimi spáð titli í fyrstu tilraun - Engar sérstakar áhyggjur þrátt fyrir langt stopp Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2020 19:00 Heimir Guðjónsson var að sjálfsögðu á kynningarfundi KSÍ í Laugardalnum í dag þar sem árleg spá fyrir Íslandsmótið var kynnt. mynd/stöð 2 Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. Íslandsmeisturum KR var spáð 2. sæti og Breiðablik 3. sæti, en aðeins einu stigi munaði á liðunum í spánni. Valsmenn fengu hins vegar góða kosningu í efsta sætið, en þeir mæta KR í fyrsta leik á laugardagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ég er ánægður með að menn hafa lagt hart að sér og ég tel að við séum búnir að æfa vel, og svo kemur í ljós á laugardaginn hverju það skilar,“ sagði Heimir Guðjónsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Hléið langa vegna kórónuveirufaraldursins setti þjálfara og leikmenn í áður óþekkta stöðu en Heimir er brattur nú þegar hægt hefur verið að æfa með eðlilegum hætti síðustu vikur og spila æfingaleiki. „Auðvitað er það alltaf þannig að þegar það er langt stopp þá koma einhverjar áhyggjur. En ég hef engar sérstakar áhyggjur. Við höfum náð að æfa vel eftir að allt liðið gat verið saman, og spilað æfingaleiki sem hafa að sjálfsögðu, eins og gerist á undirbúningstímabili, verið misjafnlega góðir. Heilt yfir hefur þetta verið allt í lagi. Það er líka fínt að spila þessa leiki og þá sér maður hvað má bæta og hvað við höfum verið að gera vel. Það kemur í ljós á laugardaginn,“ sagði Heimir. Pepsi Max-deild karla Valur Sportpakkinn Tengdar fréttir Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11. júní 2020 12:50 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. Íslandsmeisturum KR var spáð 2. sæti og Breiðablik 3. sæti, en aðeins einu stigi munaði á liðunum í spánni. Valsmenn fengu hins vegar góða kosningu í efsta sætið, en þeir mæta KR í fyrsta leik á laugardagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ég er ánægður með að menn hafa lagt hart að sér og ég tel að við séum búnir að æfa vel, og svo kemur í ljós á laugardaginn hverju það skilar,“ sagði Heimir Guðjónsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Hléið langa vegna kórónuveirufaraldursins setti þjálfara og leikmenn í áður óþekkta stöðu en Heimir er brattur nú þegar hægt hefur verið að æfa með eðlilegum hætti síðustu vikur og spila æfingaleiki. „Auðvitað er það alltaf þannig að þegar það er langt stopp þá koma einhverjar áhyggjur. En ég hef engar sérstakar áhyggjur. Við höfum náð að æfa vel eftir að allt liðið gat verið saman, og spilað æfingaleiki sem hafa að sjálfsögðu, eins og gerist á undirbúningstímabili, verið misjafnlega góðir. Heilt yfir hefur þetta verið allt í lagi. Það er líka fínt að spila þessa leiki og þá sér maður hvað má bæta og hvað við höfum verið að gera vel. Það kemur í ljós á laugardaginn,“ sagði Heimir.
Pepsi Max-deild karla Valur Sportpakkinn Tengdar fréttir Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11. júní 2020 12:50 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11. júní 2020 12:50