Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 12:50 Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks lyftu Íslandsbikurunum haustið 2018 og eiga að gera það aftur í haust samvkæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna. Skjámynd Hin árlega spá var kynnt í dag á kynningarfundi fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna sem fór fram í húsnæði KSÍ í Laugardalnum. Bæði karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks fengu mjög góða kosningu enda hafa flestir spekingar spáð þeim titlinum í sumar. Valsmenn fengu 33 fleiri stig en ríkjandi Íslandsmeistarar KR í spánni fyrir Pepsi Max deild karla. Blikar voru síðan aðeins einu stigi á eftir KR í þriðja sætinu. Nýliðum Fjölnis og Gróttu er spáð falli en Skagamenn eru aftur á móti fyrir ofan Fylki og KA í spánni. Stjörnumenn eru síðan á eftir FH en á undan Víkingi. Breiðablik fékk 32 stigum meira en liðið í öðru sæti í spánni fyrir Pepsi Max deild kvenna. Liðið í öðru sæti í spánni er samt ekki ríkjandi Íslandsmeistarar í Val því Selfoss fékk einu stigi meira en Valur í spánni. ÍBV og Þrótti er síðan spáð falli úr Pepsi Max deild kvenna en nýliðar FH halda sæti sínu. Fylkir og KR er síðan spá fyrir ofan Stjörnuna og Þór/KA. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48 Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kynningarfundur Pepsi Max deildanna Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira
Hin árlega spá var kynnt í dag á kynningarfundi fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna sem fór fram í húsnæði KSÍ í Laugardalnum. Bæði karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks fengu mjög góða kosningu enda hafa flestir spekingar spáð þeim titlinum í sumar. Valsmenn fengu 33 fleiri stig en ríkjandi Íslandsmeistarar KR í spánni fyrir Pepsi Max deild karla. Blikar voru síðan aðeins einu stigi á eftir KR í þriðja sætinu. Nýliðum Fjölnis og Gróttu er spáð falli en Skagamenn eru aftur á móti fyrir ofan Fylki og KA í spánni. Stjörnumenn eru síðan á eftir FH en á undan Víkingi. Breiðablik fékk 32 stigum meira en liðið í öðru sæti í spánni fyrir Pepsi Max deild kvenna. Liðið í öðru sæti í spánni er samt ekki ríkjandi Íslandsmeistarar í Val því Selfoss fékk einu stigi meira en Valur í spánni. ÍBV og Þrótti er síðan spáð falli úr Pepsi Max deild kvenna en nýliðar FH halda sæti sínu. Fylkir og KR er síðan spá fyrir ofan Stjörnuna og Þór/KA. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48 Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kynningarfundur Pepsi Max deildanna
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira