Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 17:00 Danny Rose er í 14. sæti heimslistans. visir/getty Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020 Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira