Borgarstjóri Liverpool skipti um skoðun og vonar að grannaslagurinn fari fram á Goodison Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 08:30 Gylfi og Adam Lallana í baráttunni í bikarleik fyrr á tímabilinu. vísir/getty Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Anderson hafði áður greint frá þeirri skoðun sinni að hann vonaðist til þess leikir liðanna færi fram á hlutlausum velli, þar á meðal að grannaslagurinn færi fram utan borgarmarkanna því Liverpool á möguleika á því að tryggja sér enska titilinn með sigri á grönnunum. Líkur eru þar af leiðandi á að stuðningsmenn liðsins myndu safnast saman fyrir utan völlinn. Leikurinn fer fram 21. júní en leikurinn verður fyrsti leikur beggja liða eftir að allt var sett á pásu vegna kórónuveirunnar fyrir þremur mánuðum síðan. Anderson hafði áhyggjur af því að stuðningsmenn liðanna myndu ekki virða boð yfirvalda um að safnast ekki saman fyrir utan völlinn, sér í lagi ef Liverpool tryggir sér titilinn en nú hefur hann breytt skoðun sinni. The Merseyside derby should go ahead at Goodison Park rather than a neutral venue now clubs and local authorities have had time to ensure it is safe, Liverpool mayor Joe Anderson has told @TheAthletic pic.twitter.com/vWRAJoXBvP— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 7, 2020 „Við erum á betri stað en fyrir fjórum vikum og okkur hefur tekist að greina frá því af hverju það er mikilvægt að enginn safnist saman fyrir utan völlinn eða nálægt honum,“ sagði hann í samtali við The Athletic. „Við höfum fengið tækifæri til að tala við stuðningsmennina og félögin hafa gert sitt í að koma skilaboðunum áleiðis. Bæði félög hafa gert það skýrt og Jurgen Klopp hefur einnig gert það.“ „Svo ég hef ekkert á móti því að leikirnir fari fram á heimavöllum liðanna, bæði grannaslagurinn á Goodison og leikir Liverpool á Anfield,“ bætti Anderson við. "Wembley has been mentioned as a possible venue" "We are the only country who seem to think the fans can't be trusted" The @SundaySupp panel look at how the Merseyside Derby should take place at Goodison Park two weeks today pic.twitter.com/encLR1tgcN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Sjá meira
Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Anderson hafði áður greint frá þeirri skoðun sinni að hann vonaðist til þess leikir liðanna færi fram á hlutlausum velli, þar á meðal að grannaslagurinn færi fram utan borgarmarkanna því Liverpool á möguleika á því að tryggja sér enska titilinn með sigri á grönnunum. Líkur eru þar af leiðandi á að stuðningsmenn liðsins myndu safnast saman fyrir utan völlinn. Leikurinn fer fram 21. júní en leikurinn verður fyrsti leikur beggja liða eftir að allt var sett á pásu vegna kórónuveirunnar fyrir þremur mánuðum síðan. Anderson hafði áhyggjur af því að stuðningsmenn liðanna myndu ekki virða boð yfirvalda um að safnast ekki saman fyrir utan völlinn, sér í lagi ef Liverpool tryggir sér titilinn en nú hefur hann breytt skoðun sinni. The Merseyside derby should go ahead at Goodison Park rather than a neutral venue now clubs and local authorities have had time to ensure it is safe, Liverpool mayor Joe Anderson has told @TheAthletic pic.twitter.com/vWRAJoXBvP— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 7, 2020 „Við erum á betri stað en fyrir fjórum vikum og okkur hefur tekist að greina frá því af hverju það er mikilvægt að enginn safnist saman fyrir utan völlinn eða nálægt honum,“ sagði hann í samtali við The Athletic. „Við höfum fengið tækifæri til að tala við stuðningsmennina og félögin hafa gert sitt í að koma skilaboðunum áleiðis. Bæði félög hafa gert það skýrt og Jurgen Klopp hefur einnig gert það.“ „Svo ég hef ekkert á móti því að leikirnir fari fram á heimavöllum liðanna, bæði grannaslagurinn á Goodison og leikir Liverpool á Anfield,“ bætti Anderson við. "Wembley has been mentioned as a possible venue" "We are the only country who seem to think the fans can't be trusted" The @SundaySupp panel look at how the Merseyside Derby should take place at Goodison Park two weeks today pic.twitter.com/encLR1tgcN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Sjá meira