Aron Snær leiðir óvænt í karlaflokki Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 18:46 Aron Snær leiðir í karlaflokki nokkuð óvænt. mynd/seth Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ. Flestir af bestu kylfingum landsins eru skráðir til leiks en spilað er á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Leiknir eru þrír hringir og leiðir Aron með tveimur höggum eftir fyrsta hringinn en hann lék á fjórum höggum undir pari í dag. Kristófer Karl Karlsson, úr GM, er í öðru sætinu á tveimur höggum undir pari og átta kylfingar eru svo jafnir í þriðja til tíunda sæti, þar á meðal atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Axel Bóasson sem vann fyrsta mótið á mótaröðinni náði sér ekki á strik í dag en hann spilaði á fimm höggum undir pari. Alla stöðuna eftir fyrsta hringinn má sjá hér. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ. Flestir af bestu kylfingum landsins eru skráðir til leiks en spilað er á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Leiknir eru þrír hringir og leiðir Aron með tveimur höggum eftir fyrsta hringinn en hann lék á fjórum höggum undir pari í dag. Kristófer Karl Karlsson, úr GM, er í öðru sætinu á tveimur höggum undir pari og átta kylfingar eru svo jafnir í þriðja til tíunda sæti, þar á meðal atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Axel Bóasson sem vann fyrsta mótið á mótaröðinni náði sér ekki á strik í dag en hann spilaði á fimm höggum undir pari. Alla stöðuna eftir fyrsta hringinn má sjá hér.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira