Sara rifjaði það upp þegar hún glímdi við aukakílóin og var bannað að fara út í bakarí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir hefur farið í mörg áhugaverð viðtöl enda alltaf tilbúin að gefa af sér og segja hlutina beint frá hjartanu. Skjámynd/CNN Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir ræddi uppvaxtarárin sín í nýju viðtali sem birtist á miðlum Trifecta. Sara talar þar meðal annars um minnimáttarkennd sem hún hafði vegna stærðar og þyngdar sinnar á sínum yngri árum. „Þegar ég var alast upp þá var ég alltaf sú hávaxnasta af vinunum. Ég var líka sú eina sem virtist þyngjast meira en hinir. Ég var líka sú eina sem var stór og íþróttamannsleg. Ég vildi léttast og vera eins og hinir krakkarnir,“ er haft eftir Söru í færslu Trifecta á Instagram. „Núna er ég þakklát fyrir að vera stór og sterk. Ég vil sanna það að að það er enginn réttur mælikvarði. Þú verður bara að finna þinn eigin mælikvarða,“ sagði Sara við Trifecta sem vakti athygli á viðtalinu á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram "Growing up - I was always the tallest one of my friends, I was always the only one who seemed to gain weight, I was the only one who was strong and athletic. I wanted to lose weight and be like the other kids. But now I'm thankful for being strong and tall. I want to prove that there is no standard. You just have to find yours." @sarasigmunds ?? . . . Love this message! It's so important to be true to who you are and never try to change yourself just to 'fit in'. ?? . . . #strongwomen #postivemindset #standout #happiness #strength #mindset #positivity A post shared by TRIFECTA (@trifectasystem) on Jun 4, 2020 at 5:25am PDT „Mamma mín hafði alltaf áhyggjur af þyngdinni minni því ég var sú eina af krökkunum hennar sem þyngdist. Bróðir minn og systir gátu aftur á móti borðað það sem þau vildu. Systir mín var 160 sm en ég var aftur á móti 172 sm,“ sagði Sara í IGTV viðtalinu við Trifecta. „Ég var sú eina sem var mikil íþróttamaður en ég var líka svolítið löt. Þegar allir í skólanum mínum voru að fara út í bakarí í matarhléinu þá var mamma mín búin að útbúa Tupperware box með einhverjum hollum mat fyrir mig,“ sagði Sara sem mátti ekki kaupa sér eitthvað í bakaríinu. „Ég hataði það að spurði alltaf af hverju fæ ég ekki að gera eins og hinir krakkarnir. Nú er ég aftur á móti þakklát fyrir það hvernig hún ól mig upp. Hún kenndi mér að skipuleggja vel það sem ég er að borða,“ sagði Sara. „Ég hafði verið að glíma við aukakílóin þegar ég var tíu ára gömul og ég byrjaði síðan að æfa til að losna við kílóin. Ég byrjaði á Bootcamp námskeiði og þjálfarinn hrósaði mér. Þú ert tilkomumikil því þú getur gert armbeygjur á tánum. Ég hugsaði: Já, ég er nú frekar sterk, sagði Sara brosandi og neistinn kviknaði. „Um leið og ég fékk þetta litla hrós þá sýndi það mér hvað mig langaði virkilega að gera eitthvað sem ég var góð í. Ég hafði aldrei trúað því að ég væri góð í neinu en um leið og einhver fór að hrósa mér fyrir að bæta mig þá áttaði ég mig á því að ég væri góð í þessu, sagði Sara. CrossFit Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir ræddi uppvaxtarárin sín í nýju viðtali sem birtist á miðlum Trifecta. Sara talar þar meðal annars um minnimáttarkennd sem hún hafði vegna stærðar og þyngdar sinnar á sínum yngri árum. „Þegar ég var alast upp þá var ég alltaf sú hávaxnasta af vinunum. Ég var líka sú eina sem virtist þyngjast meira en hinir. Ég var líka sú eina sem var stór og íþróttamannsleg. Ég vildi léttast og vera eins og hinir krakkarnir,“ er haft eftir Söru í færslu Trifecta á Instagram. „Núna er ég þakklát fyrir að vera stór og sterk. Ég vil sanna það að að það er enginn réttur mælikvarði. Þú verður bara að finna þinn eigin mælikvarða,“ sagði Sara við Trifecta sem vakti athygli á viðtalinu á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram "Growing up - I was always the tallest one of my friends, I was always the only one who seemed to gain weight, I was the only one who was strong and athletic. I wanted to lose weight and be like the other kids. But now I'm thankful for being strong and tall. I want to prove that there is no standard. You just have to find yours." @sarasigmunds ?? . . . Love this message! It's so important to be true to who you are and never try to change yourself just to 'fit in'. ?? . . . #strongwomen #postivemindset #standout #happiness #strength #mindset #positivity A post shared by TRIFECTA (@trifectasystem) on Jun 4, 2020 at 5:25am PDT „Mamma mín hafði alltaf áhyggjur af þyngdinni minni því ég var sú eina af krökkunum hennar sem þyngdist. Bróðir minn og systir gátu aftur á móti borðað það sem þau vildu. Systir mín var 160 sm en ég var aftur á móti 172 sm,“ sagði Sara í IGTV viðtalinu við Trifecta. „Ég var sú eina sem var mikil íþróttamaður en ég var líka svolítið löt. Þegar allir í skólanum mínum voru að fara út í bakarí í matarhléinu þá var mamma mín búin að útbúa Tupperware box með einhverjum hollum mat fyrir mig,“ sagði Sara sem mátti ekki kaupa sér eitthvað í bakaríinu. „Ég hataði það að spurði alltaf af hverju fæ ég ekki að gera eins og hinir krakkarnir. Nú er ég aftur á móti þakklát fyrir það hvernig hún ól mig upp. Hún kenndi mér að skipuleggja vel það sem ég er að borða,“ sagði Sara. „Ég hafði verið að glíma við aukakílóin þegar ég var tíu ára gömul og ég byrjaði síðan að æfa til að losna við kílóin. Ég byrjaði á Bootcamp námskeiði og þjálfarinn hrósaði mér. Þú ert tilkomumikil því þú getur gert armbeygjur á tánum. Ég hugsaði: Já, ég er nú frekar sterk, sagði Sara brosandi og neistinn kviknaði. „Um leið og ég fékk þetta litla hrós þá sýndi það mér hvað mig langaði virkilega að gera eitthvað sem ég var góð í. Ég hafði aldrei trúað því að ég væri góð í neinu en um leið og einhver fór að hrósa mér fyrir að bæta mig þá áttaði ég mig á því að ég væri góð í þessu, sagði Sara.
CrossFit Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira