Telja að Ragnar verði ekki áfram í Kaupmannahöfn á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2020 10:30 Hvar spilar Raggi Sig á næstu leiktíð? Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir Ragnar Sigurðsson, einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í fótbolta undanfarin ár, skrifaði undir hjá danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. Er það í annað sinn sem Ragnar gengur til liðs við félagið en hann lék með því frá árunum 2011 til 2014. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið frá félaginu. Landsliðsmiðvörðurinn gekk í raðir FCK þann 12. janúar og skrifaði undir samning fram á sumar. Þar áður hafði hann leikið í Rússlandi frá árinu 2014 ef frá er tekið stutt stopp hjá Fulham í ensku B-deildinni. Þeir Mikkel Bischoff og Lars Jacobsen, fyrrum atvinnumenn og núverandi sérfræðingar Eurosport í Danmörku, ræddu leikmannahóp FCK á dögunum. Telja þeir að allt fimm leikmenn í hópnum í dag eigi ekki framtíð hjá félaginu. Einn af þessum fimm leikmönnum er Raggi Sig. Ragnar var ekki í leikmannahópi liðsins þegar það mætti Lyngby í fyrsta leik sínum eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. Mögulega spilar það inn í skoðun þeirra Bischoff og Jacobsen. Þá fékk hinn 33 ára gamli Ragnar aðeins hálfs árs samning hjá félaginu í janúar. Ragnar hefur átt fast sæti í íslenska landsliðinu undanfarin ár en alls hefur hann leikið 94 leiki fyrir A-landslið Íslands. Nú virðist sem miðvörðurinn öflugi þurfi að leita sér að nýju liði í sumar. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Ragnar ekki valinn í fyrsta hóp eftir hlé Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. 31. maí 2020 13:30 „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í fótbolta undanfarin ár, skrifaði undir hjá danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. Er það í annað sinn sem Ragnar gengur til liðs við félagið en hann lék með því frá árunum 2011 til 2014. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið frá félaginu. Landsliðsmiðvörðurinn gekk í raðir FCK þann 12. janúar og skrifaði undir samning fram á sumar. Þar áður hafði hann leikið í Rússlandi frá árinu 2014 ef frá er tekið stutt stopp hjá Fulham í ensku B-deildinni. Þeir Mikkel Bischoff og Lars Jacobsen, fyrrum atvinnumenn og núverandi sérfræðingar Eurosport í Danmörku, ræddu leikmannahóp FCK á dögunum. Telja þeir að allt fimm leikmenn í hópnum í dag eigi ekki framtíð hjá félaginu. Einn af þessum fimm leikmönnum er Raggi Sig. Ragnar var ekki í leikmannahópi liðsins þegar það mætti Lyngby í fyrsta leik sínum eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. Mögulega spilar það inn í skoðun þeirra Bischoff og Jacobsen. Þá fékk hinn 33 ára gamli Ragnar aðeins hálfs árs samning hjá félaginu í janúar. Ragnar hefur átt fast sæti í íslenska landsliðinu undanfarin ár en alls hefur hann leikið 94 leiki fyrir A-landslið Íslands. Nú virðist sem miðvörðurinn öflugi þurfi að leita sér að nýju liði í sumar.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Ragnar ekki valinn í fyrsta hóp eftir hlé Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. 31. maí 2020 13:30 „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ragnar ekki valinn í fyrsta hóp eftir hlé Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. 31. maí 2020 13:30
„Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30