Hafa útbúið sótthreinsunargöng á leikvanginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 15:00 Viðar Örn Kjartansson lék með liði Maccabi Tel Aviv á sínum tíma. Hann þekkir því vel til aðstæðna á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. EPA-EFE/ATEF SAFADI Öll knattspyrnufélög heims þurfa að gera ráðstafanir þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og smitvarnir eru settar í algjöran forgang. Á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í Ísrael er greinilega engin áhætta tekin en á vellinum spila flest liðin í stærstu borg landsins. Lið eins og Maccabi Tel Aviv, Hapoel Tel Aviv og Bnei Yehuda Tel Aviv. Nú hafa starfsmenn vallarins komið upp sérstökum sótthreinsunargöngum sem leikmenn ganga í gegnum á leið sinni út á völl. The Bloomfield Stadium in Tel Aviv has installed a special tunnel to spray players with disinfectant.More: https://t.co/tmZmA3K9oR pic.twitter.com/cBFAo49i0l— BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2020 Göngin eru sjálfvirk að því leiti að þau nema það þegar einhverjir koma inn í þau en við það fer kerfið af stað. Leikmenn eru síðan úðaðir með sótthreinsivökva í fimmtán sekúndur og geta eftir það farið inn á völlinn. Þrír leikir hafa farið fram á vellinum síðan að sótthreinsigöngin voru tekin í notkun um síðustu helgi. Ísraelska deildin fór aftur af stað í síðasta mánuði en engir áhorfendur eru leyfðir á leikjunum. Leikmenn, starfsmenn og fjölmiðlamenn eru samt ekki skyldaðir til að ganga í gegnum þessi glergöng en engu að síður hafa 100 til 200 manns gert það fyrir hvern leik. „Flestir eru tilbúnir að fara í gegnum göngin. Þau eru mun öruggari á eftir,“ sagði Eran Druker varaforseti RD Pack fyrirtækisins sem setti upp göngin. „Við erum ekki lækningin við kórónuveirunni en við erum að berjast gegn útbreiðslu hennar,“ sagði Druker. Happening now: @TelAviv Mayor @Ron_Huldai tests a sanitation tunnel developed by RD Pack that sprays the environmentally-friendly disinfectant based on tap water developed at Bar-Ilan. The tunnel is now being piloted at Bloomfield Stadium to promote hygiene at public venues pic.twitter.com/psdxNYmbET— Bar-Ilan University (@ubarilan) June 2, 2020 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Öll knattspyrnufélög heims þurfa að gera ráðstafanir þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og smitvarnir eru settar í algjöran forgang. Á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í Ísrael er greinilega engin áhætta tekin en á vellinum spila flest liðin í stærstu borg landsins. Lið eins og Maccabi Tel Aviv, Hapoel Tel Aviv og Bnei Yehuda Tel Aviv. Nú hafa starfsmenn vallarins komið upp sérstökum sótthreinsunargöngum sem leikmenn ganga í gegnum á leið sinni út á völl. The Bloomfield Stadium in Tel Aviv has installed a special tunnel to spray players with disinfectant.More: https://t.co/tmZmA3K9oR pic.twitter.com/cBFAo49i0l— BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2020 Göngin eru sjálfvirk að því leiti að þau nema það þegar einhverjir koma inn í þau en við það fer kerfið af stað. Leikmenn eru síðan úðaðir með sótthreinsivökva í fimmtán sekúndur og geta eftir það farið inn á völlinn. Þrír leikir hafa farið fram á vellinum síðan að sótthreinsigöngin voru tekin í notkun um síðustu helgi. Ísraelska deildin fór aftur af stað í síðasta mánuði en engir áhorfendur eru leyfðir á leikjunum. Leikmenn, starfsmenn og fjölmiðlamenn eru samt ekki skyldaðir til að ganga í gegnum þessi glergöng en engu að síður hafa 100 til 200 manns gert það fyrir hvern leik. „Flestir eru tilbúnir að fara í gegnum göngin. Þau eru mun öruggari á eftir,“ sagði Eran Druker varaforseti RD Pack fyrirtækisins sem setti upp göngin. „Við erum ekki lækningin við kórónuveirunni en við erum að berjast gegn útbreiðslu hennar,“ sagði Druker. Happening now: @TelAviv Mayor @Ron_Huldai tests a sanitation tunnel developed by RD Pack that sprays the environmentally-friendly disinfectant based on tap water developed at Bar-Ilan. The tunnel is now being piloted at Bloomfield Stadium to promote hygiene at public venues pic.twitter.com/psdxNYmbET— Bar-Ilan University (@ubarilan) June 2, 2020
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira