Heilt fótboltalið komið í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 09:30 Leikmenn Karpaty fagna marki í Evrópuleik fyrir nokkrum árum. EPA/SERGEY DOLZHENKO Úkraínska úrvalsdeildarliðið Karpaty hefur farið mjög illa út úr baráttunni við kórónuveiruna og það hefur sett úkraínsku deildina í uppnám. Leik Karpaty og Mariupol var frestað en hann átti að fara fram á sunnudaginn. Það verður hins vegar langt frá því síðasti leikurinn sem þarf að fresta vegna ástandsins innan herbúða Karpaty. Fjölmiðlar í Úkraínu greina frá því að 26 hjá félaginu hafi greinst með kórónuveiruna en alls voru 65 sendir í próf. Allir hinir hafa síðan verður settir í sóttkví enda hafa þeir allir verið í kringum þá sem eru smitaðir. Twenty-six FC #Karpaty #Lviv members have tested positive for the #coronavirus. #football #sportshttps://t.co/u5B3rXP0Mv pic.twitter.com/ZHO5iXLx0Y— UNIAN (English) (@unian_en) June 3, 2020 Karpaty sendi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist vonast til þess að geta aftur farið að spila leiki sína eftir tvær vikur eða þegar þeir losna úr sóttkví. Karpaty skoraði líka á önnur félög í Úkraínu að sýna ábyrgð á tímum kórónuveirunnar og senda leikmenn, þjálfara og starfsfólk í kórónuveirupróf. Karpaty hefur ekki aðeins orðið undir í baráttunni við COVID-19 heldur hefur einnig lítið gengið inn á vellinum á þessu tímabili. Karpaty er neðst í fallbaráttuhluta úkraínsku deildarinnar með aðeins 2 sigra í 23 leikjum. Markatala liðsins er 18-41 og liðið er fimmt stigum fyrir neðan næsta lið. Karpaty er frá borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu við landamæri Póllands. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Úkraínska úrvalsdeildarliðið Karpaty hefur farið mjög illa út úr baráttunni við kórónuveiruna og það hefur sett úkraínsku deildina í uppnám. Leik Karpaty og Mariupol var frestað en hann átti að fara fram á sunnudaginn. Það verður hins vegar langt frá því síðasti leikurinn sem þarf að fresta vegna ástandsins innan herbúða Karpaty. Fjölmiðlar í Úkraínu greina frá því að 26 hjá félaginu hafi greinst með kórónuveiruna en alls voru 65 sendir í próf. Allir hinir hafa síðan verður settir í sóttkví enda hafa þeir allir verið í kringum þá sem eru smitaðir. Twenty-six FC #Karpaty #Lviv members have tested positive for the #coronavirus. #football #sportshttps://t.co/u5B3rXP0Mv pic.twitter.com/ZHO5iXLx0Y— UNIAN (English) (@unian_en) June 3, 2020 Karpaty sendi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist vonast til þess að geta aftur farið að spila leiki sína eftir tvær vikur eða þegar þeir losna úr sóttkví. Karpaty skoraði líka á önnur félög í Úkraínu að sýna ábyrgð á tímum kórónuveirunnar og senda leikmenn, þjálfara og starfsfólk í kórónuveirupróf. Karpaty hefur ekki aðeins orðið undir í baráttunni við COVID-19 heldur hefur einnig lítið gengið inn á vellinum á þessu tímabili. Karpaty er neðst í fallbaráttuhluta úkraínsku deildarinnar með aðeins 2 sigra í 23 leikjum. Markatala liðsins er 18-41 og liðið er fimmt stigum fyrir neðan næsta lið. Karpaty er frá borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu við landamæri Póllands.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira