Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 07:00 Gattuso á æfingu Napoli á dögunum. vísir/getty Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar hjá félaginu Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Hún hafði glímt við veikindi síðan í febrúar og hafði legið á gjörsæslu en AC Milan staðfesti að hún hafi látist á dögunum eftir baráttuna við veikindin. „Francesca Gattuso barðist við veikindin af sama styrk og krafti sem hún kom með til Milanelo og AC Milan á hverjum degi,“ segir í tísti frá félaginu í gær. Francesca Gattuso faced her illness with the same strength and energy she brought to Milanello and AC Milan every day. Rino, the immense pain you and your family are feeling is also ours. Rest in peace, dear Francesca.— AC Milan (@acmilan) June 2, 2020 Hún hafði dvalið á Busto Arsizio sjúkrahúsinu sem er rétt fyrir utan Milan frá því í febrúarmánuði en Gattuso frétti af veikindum systur sinnar skömmu eftir leik Napoli gegn Sampdoria í sama mánuði. Gattuso stýrir liði Napoli. Hann fékk svo fréttirnar að systir hans væri látinn er hann var á æfingasvæðinu með lið sitt og að undirbúa það fyrir ítölsku deildina sem hefst á ný síðar í þessum mánuði. Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar hjá félaginu Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Hún hafði glímt við veikindi síðan í febrúar og hafði legið á gjörsæslu en AC Milan staðfesti að hún hafi látist á dögunum eftir baráttuna við veikindin. „Francesca Gattuso barðist við veikindin af sama styrk og krafti sem hún kom með til Milanelo og AC Milan á hverjum degi,“ segir í tísti frá félaginu í gær. Francesca Gattuso faced her illness with the same strength and energy she brought to Milanello and AC Milan every day. Rino, the immense pain you and your family are feeling is also ours. Rest in peace, dear Francesca.— AC Milan (@acmilan) June 2, 2020 Hún hafði dvalið á Busto Arsizio sjúkrahúsinu sem er rétt fyrir utan Milan frá því í febrúarmánuði en Gattuso frétti af veikindum systur sinnar skömmu eftir leik Napoli gegn Sampdoria í sama mánuði. Gattuso stýrir liði Napoli. Hann fékk svo fréttirnar að systir hans væri látinn er hann var á æfingasvæðinu með lið sitt og að undirbúa það fyrir ítölsku deildina sem hefst á ný síðar í þessum mánuði.
Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira