Fyrstu tvær keppnir formúlutímabilsins fara fram á sömu brautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 10:15 Lewis Hamilton hefur titilvörn sína í Austurríki 5. júlí næstkomandi. EPA-EFE/Zsolt Czegledi Formúlan ætti að vera byrjuðu fyrir mörgum mánuðum en hún átti að hefjast þegar kórónufaraldurinn stoppaði alla íþróttaviðburði í marsmánuði. Fyrsti kappakstur tímabilsins átti að fara fram í Ástralíu 15. mars en keppni var frestað aðeins nokkrum klukkutímum fyrir ræsingu. Öllum keppnum í formúlu eitt var síðan frestað og fljótlega varð það ljóst að ekki væri hægt að koma þeim öllum fyrir þegar keppni gæti hafist á nýjan leik. The 2020 Formula 1 season is poised to start on July 5 with the Austrian GP the first of eight behind-closed-door European races in 10 weeks.— Sky Sports (@SkySports) June 2, 2020 Formúlu eitt tímabilið hefst 5. júlí næstkomandi með keppni í Austurríki og átta keppnir munu fara fram á tíu vikum. Engir áhorfendur verða leyfðir á þessum keppnum. Allar þessar keppni munu fara fram í Evrópu og á sex brautum. Það fara nefnilega fram tvær keppnir í Austurríki og á Silverstone brautinni í Englandi. Átta keppnir eru algjört lágmark til krýna heimsmeistara í formúlu eitt en forráðamenn formúlunnar ætla sér að bæta við keppnum seinna á tímabilinu. Tímabilið mun því fara eitthvað lengra inn á veturinn. 2020 tímabilið í formúlu eitt: 5. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 12. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 19. júlí - Búdapest í Ungverjalandi 2. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 9. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 16. ágúst - Barcelona á Spáni 30. ágúst - Spa-Francorchamps brautin í Belgíu 6. september - Monza brautin á Ítalíu Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlan ætti að vera byrjuðu fyrir mörgum mánuðum en hún átti að hefjast þegar kórónufaraldurinn stoppaði alla íþróttaviðburði í marsmánuði. Fyrsti kappakstur tímabilsins átti að fara fram í Ástralíu 15. mars en keppni var frestað aðeins nokkrum klukkutímum fyrir ræsingu. Öllum keppnum í formúlu eitt var síðan frestað og fljótlega varð það ljóst að ekki væri hægt að koma þeim öllum fyrir þegar keppni gæti hafist á nýjan leik. The 2020 Formula 1 season is poised to start on July 5 with the Austrian GP the first of eight behind-closed-door European races in 10 weeks.— Sky Sports (@SkySports) June 2, 2020 Formúlu eitt tímabilið hefst 5. júlí næstkomandi með keppni í Austurríki og átta keppnir munu fara fram á tíu vikum. Engir áhorfendur verða leyfðir á þessum keppnum. Allar þessar keppni munu fara fram í Evrópu og á sex brautum. Það fara nefnilega fram tvær keppnir í Austurríki og á Silverstone brautinni í Englandi. Átta keppnir eru algjört lágmark til krýna heimsmeistara í formúlu eitt en forráðamenn formúlunnar ætla sér að bæta við keppnum seinna á tímabilinu. Tímabilið mun því fara eitthvað lengra inn á veturinn. 2020 tímabilið í formúlu eitt: 5. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 12. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 19. júlí - Búdapest í Ungverjalandi 2. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 9. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 16. ágúst - Barcelona á Spáni 30. ágúst - Spa-Francorchamps brautin í Belgíu 6. september - Monza brautin á Ítalíu
2020 tímabilið í formúlu eitt: 5. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 12. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 19. júlí - Búdapest í Ungverjalandi 2. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 9. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 16. ágúst - Barcelona á Spáni 30. ágúst - Spa-Francorchamps brautin í Belgíu 6. september - Monza brautin á Ítalíu
Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira