Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 14:30 Er leikmaður Atletico Madrid að fífla Manchester United? EPA-EFE/PETER POWELL Spænski miðvallarleikmaðurinn Saúl Ñíguez tilkynnti um helgina að hann myndi skipta um félag á næstu þremur dögum. Það kom mörgum á óvart en Saúl er með samning við spænska félagið Atletico Madrid til ársins 2026. Þá er hann með 135 milljón punda klásúlu í samningi sínum þannig að það er ljóst að Atletico myndi selja hann dýrt ef félagið myndi leyfa honum að fara á annað borð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 Saúl hefur gefið stuðningsmönnum enska félagsins Manchester United undir fótinn á Instagram-síðu sinni þar sem hann er nú byrjaður að „elta“ félagið sjálft, fyrrum leikmenn á borð við David Beckham og Patrice Evra ásamt núverandi leikmönnum á borð við Paul Pogba, Juan Mata, Bruno Fernandes og Marcus Rashford. Það virðist þó ekki allt vera með felldu en talið er að Saúl sé að ganga til liðs við rafíþróttalið og sé þannig að hafa enska félagið að fíflum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Man Utd allt síðan Louis van Gaal var þjálfari liðsins. Saul Niguez last 4 Insta Follows....he's trolling the United fanbase to announce an Esports club. Why is it always us... pic.twitter.com/fF6XH9DTze— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 1, 2020 Saúl spilaði stóran þátt í sigri Atletico á Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði sigurmarkið í leik liðanna á Spáni. Atletico fór svo áfram eftir framlengdan leik á Anfield. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Spænski miðvallarleikmaðurinn Saúl Ñíguez tilkynnti um helgina að hann myndi skipta um félag á næstu þremur dögum. Það kom mörgum á óvart en Saúl er með samning við spænska félagið Atletico Madrid til ársins 2026. Þá er hann með 135 milljón punda klásúlu í samningi sínum þannig að það er ljóst að Atletico myndi selja hann dýrt ef félagið myndi leyfa honum að fara á annað borð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 Saúl hefur gefið stuðningsmönnum enska félagsins Manchester United undir fótinn á Instagram-síðu sinni þar sem hann er nú byrjaður að „elta“ félagið sjálft, fyrrum leikmenn á borð við David Beckham og Patrice Evra ásamt núverandi leikmönnum á borð við Paul Pogba, Juan Mata, Bruno Fernandes og Marcus Rashford. Það virðist þó ekki allt vera með felldu en talið er að Saúl sé að ganga til liðs við rafíþróttalið og sé þannig að hafa enska félagið að fíflum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Man Utd allt síðan Louis van Gaal var þjálfari liðsins. Saul Niguez last 4 Insta Follows....he's trolling the United fanbase to announce an Esports club. Why is it always us... pic.twitter.com/fF6XH9DTze— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 1, 2020 Saúl spilaði stóran þátt í sigri Atletico á Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði sigurmarkið í leik liðanna á Spáni. Atletico fór svo áfram eftir framlengdan leik á Anfield.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00
Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00