Formúla 1 fær grænt ljós í Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 13:45 Lewis Hamilton er eflaust mjög spenntur að keppa á heimavelli í ágúst. Vísir/Getty Bresk stjórnvöld hafa gefið Formúlu 1 kappakstrinum grænt ljós á að keppa á hinni fornfrægu Silverstone-braut í Englandi í sumar. Samkvæmt frétt BBC um málið hefur Formúla 1 fengið leyfi fyrir tveimur keppnum á Silverstone-brautinni. Þá þurfa ökumenn og starfslið liðanna ekki að fara í tveggja vikna einangrun við komuna til landsins. Bresk stjórnvöld eru að reyna koma íþróttalífi landsins í eðlilegt horf en enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst aftur þann á Þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17. júní. Þá fer enska B-deildin aftur af stað þremur dögum síðar eða þann 20. júní. Formula 1 has been given the go-ahead by the UK government to hold two races at Silverstone this summer.Full story https://t.co/lrwXgzMmPV #bbcf1 #F1 pic.twitter.com/EhIQrtKiLc— BBC Sport (@BBCSport) May 31, 2020 Formúla 1 stefnir að því að hefja tímabilið fyrstu vikuna í júlí en fyrstu tíu keppnum ársins var öllum frestað vegna kórónufaraldursins. Tvær keppnir munu fara fram í Austurríki áður en haldið verður til Ungverjalands. Líkt og í öðrum íþróttaviðburðum verður leikið fyrir luktum dyrum og verða fjöldatakmarkanir á fjölda starfsmanna. Stefnt er að því að keppa á Silverstone-brautinni snemma í ágúst áður en haldið verður til Spánar, Belgíu og Ítalíu. Íþróttir Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Bresk stjórnvöld hafa gefið Formúlu 1 kappakstrinum grænt ljós á að keppa á hinni fornfrægu Silverstone-braut í Englandi í sumar. Samkvæmt frétt BBC um málið hefur Formúla 1 fengið leyfi fyrir tveimur keppnum á Silverstone-brautinni. Þá þurfa ökumenn og starfslið liðanna ekki að fara í tveggja vikna einangrun við komuna til landsins. Bresk stjórnvöld eru að reyna koma íþróttalífi landsins í eðlilegt horf en enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst aftur þann á Þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17. júní. Þá fer enska B-deildin aftur af stað þremur dögum síðar eða þann 20. júní. Formula 1 has been given the go-ahead by the UK government to hold two races at Silverstone this summer.Full story https://t.co/lrwXgzMmPV #bbcf1 #F1 pic.twitter.com/EhIQrtKiLc— BBC Sport (@BBCSport) May 31, 2020 Formúla 1 stefnir að því að hefja tímabilið fyrstu vikuna í júlí en fyrstu tíu keppnum ársins var öllum frestað vegna kórónufaraldursins. Tvær keppnir munu fara fram í Austurríki áður en haldið verður til Ungverjalands. Líkt og í öðrum íþróttaviðburðum verður leikið fyrir luktum dyrum og verða fjöldatakmarkanir á fjölda starfsmanna. Stefnt er að því að keppa á Silverstone-brautinni snemma í ágúst áður en haldið verður til Spánar, Belgíu og Ítalíu.
Íþróttir Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira