Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2020 09:30 Devon Larratt fór illa með Hafþór Júlíus Björnsson í sjómanni eins og sjá má hér. Skjámynd/Youtube Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall eru litlir vinir og undirbúa sig nú af kappi fyrir að mætast í hnefaleikahringnum í Las Vegas. Lesendur hafa mikinn áhuga á heimsmethafanum og „Fjallinu“ úr „Game Of Thrones“ og því hafa menn verið að leita að fréttum af íslenska kraftatröllinu sem ætlar nú að breyta sér í hnefaleikamann á einu ári. Í tilefni af því að opinberar deilur Hafþórs og Eddie Hall hafa stolið athyglinni að undanförnu þá hafa þeir á Sportbible grafið upp að þeirra mati vandræðalegt tap Hafþórs í sjómanni frá árinu 2015. Hafthor 'The Mountain' Bjornsson took on a man almost 200lb lighter than him in an arm-wrestling contest - and was beaten with shocking ease.https://t.co/ZPjwy32Ab2 pic.twitter.com/d28B2IFy3a— SPORTbible (@sportbible) May 26, 2020 Hafþór Júlíus Björnsson reyndi sig á móti atvinnumanninum Devon Larratt. Larratt var þarna næstum því 90 kílóum léttari en Hafþór og Íslendingurinn hefði því átt að öllu eðlilegu að vera alvöru andstæðingur fyrir hann. Annað kom á daginn því Devon átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Hafþór Júlíus að velli. Larratt var aðeins 102 kíló á þessum tíma en Hafþór er auðvitað meira en 190 kíló auk þess að vera vel yfir tvo metra á hæð. Larratt er náttúrulega atvinnumaður í sjómanni og yfirburðir hans eru svo miklir að hann er að kenna Hafþóri tökin um leið og hann vinnur hann sannfærandi. Hafþór Júlíus Björnsson tók tapinu vel enda með það alveg á hreinu að hans styrkleiki liggur annars staðar en í sjómanni. Það var alveg ljóst að hann myndi sigra Devon Larratt í flestum kraftaþrautum. Samkvæmt þessu myndbandi hér fyrir neðan er nokkuð ljóst að Hafþór má þakka fyrir að þurfa ekki að keppa við Eddie Hall í sjómanni. watch on YouTube Kraftlyftingar Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall eru litlir vinir og undirbúa sig nú af kappi fyrir að mætast í hnefaleikahringnum í Las Vegas. Lesendur hafa mikinn áhuga á heimsmethafanum og „Fjallinu“ úr „Game Of Thrones“ og því hafa menn verið að leita að fréttum af íslenska kraftatröllinu sem ætlar nú að breyta sér í hnefaleikamann á einu ári. Í tilefni af því að opinberar deilur Hafþórs og Eddie Hall hafa stolið athyglinni að undanförnu þá hafa þeir á Sportbible grafið upp að þeirra mati vandræðalegt tap Hafþórs í sjómanni frá árinu 2015. Hafthor 'The Mountain' Bjornsson took on a man almost 200lb lighter than him in an arm-wrestling contest - and was beaten with shocking ease.https://t.co/ZPjwy32Ab2 pic.twitter.com/d28B2IFy3a— SPORTbible (@sportbible) May 26, 2020 Hafþór Júlíus Björnsson reyndi sig á móti atvinnumanninum Devon Larratt. Larratt var þarna næstum því 90 kílóum léttari en Hafþór og Íslendingurinn hefði því átt að öllu eðlilegu að vera alvöru andstæðingur fyrir hann. Annað kom á daginn því Devon átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Hafþór Júlíus að velli. Larratt var aðeins 102 kíló á þessum tíma en Hafþór er auðvitað meira en 190 kíló auk þess að vera vel yfir tvo metra á hæð. Larratt er náttúrulega atvinnumaður í sjómanni og yfirburðir hans eru svo miklir að hann er að kenna Hafþóri tökin um leið og hann vinnur hann sannfærandi. Hafþór Júlíus Björnsson tók tapinu vel enda með það alveg á hreinu að hans styrkleiki liggur annars staðar en í sjómanni. Það var alveg ljóst að hann myndi sigra Devon Larratt í flestum kraftaþrautum. Samkvæmt þessu myndbandi hér fyrir neðan er nokkuð ljóst að Hafþór má þakka fyrir að þurfa ekki að keppa við Eddie Hall í sjómanni. watch on YouTube
Kraftlyftingar Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti