Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2020 08:30 Sara Sigmunsdóttir þarf að verja titil sinn miklu fyrr en hún bjóst við og líka í gegnum netið en ekki á staðnum. Hér er mynd sem hún birti af sér á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur titil að verja á Dubai CrossFit Championship 2020 en þarf að verja hann á bæði óvenjulegan hátt og á óvenjulegum tíma. Forráðamenn Dubai CrossFit mótsins, sem fer vanalega fram í desember, ákváðu að færa mótið fram um hálft ár og og breyta því í keppni á netinu. Allt kemur þetta til vegna ástandsins vegna kórónuveirunnar og þetta netmót er náttúrulega ekki fullgilt mót enda gefur það sigurvegaranum ekki sæti á heimsleikunum 2021 eins og hitt hefði gert. Sara Sigmundsdóttir vann hins vegar mótið sem var haldið í Dúbaí í desember 2019 og hún ætlar sér örugglega að reyna að vinna Dubai CrossFit Championship 2020 Online Challange líka. Þetta er líka um leið langþráð keppni fyrir margar af CrossFit stjörnunum sem hafa beðið af sér kórónuveirufaraldinn eins og við hin og Sara ákvað að skrá sig til leiks eins og fleiri öflugar íþróttakonur. View this post on Instagram Who else loves an ice cold @fitaid right after training? #doitforthefitaid #postworkout #fitaid #teamfitaid #fitaidzero #hydration #vitaminsandminerals #fitaidathlete A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 24, 2020 at 8:52am PDT Sara er efst eftir fyrstu greinina af þremur en keppendur þurfa að skila einni æfingu á viku næstu þrjár vikur. Sara náði bestum árangri í fyrstu greininni sem var „Alternating Single Arm Devil Press“ en þar áttu keppendur að ná eins mörgum endurtekningum og þeir gátu á tíu mínútum. Keppendum áttu þá að leggjast á jörðina og skiptast síðan á því að lyfta sextán kílóa ketilbjöllu með annarri hendinni. Sara náði alls 142 endurtekningum eða jafnmörgum og hin kanadíska Carolyn Prevost og einni fleiri en Samantha Briggs. View this post on Instagram The DCC 2020 online challenge is an online competition for the fitness community. 3 weeks 3 workouts 4 categories (Individuals / Masters 40+ / Masters 50+ / Teens 18-) $46,000 cash prizes Individuals: $10,000 for male overall winner $10,000 for female overall winner Masters 40+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Masters 50+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Teens 18-: $3,000 for male overall winner $3,000 for female overall winner Workout release and submission deadline dates: Workout 1 ( May 15 / May 22 ) Workout 2 ( May 22 / May 30 ) Workout 3 ( May 30 / June 6 ) Registration link in the bio #DCC2020onlinechallange A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on May 13, 2020 at 1:02pm PDT Björgvin Karl Guðmundsson tekur þátt í karlakeppninni og er í 9. sæti eftir fyrstu grein. Þar er efstur Rússinn Alexander Ilin og landi hans Stas Solodov er í öðru sæti. Það er til mikils að vinna en sigurvegarinn fær tíu þúsund Bandaríkjadali eða 1,42 milljónir í íslenskum krónum. Í þessari viku er síðan komið að næstu grein á mótinu sem er „Box Jump Step Down/Single Arm Dumbbell Thruste“ en þar vinna keppendur aftur með ketilbjölluna en nú með því stíga upp á kassa. CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur titil að verja á Dubai CrossFit Championship 2020 en þarf að verja hann á bæði óvenjulegan hátt og á óvenjulegum tíma. Forráðamenn Dubai CrossFit mótsins, sem fer vanalega fram í desember, ákváðu að færa mótið fram um hálft ár og og breyta því í keppni á netinu. Allt kemur þetta til vegna ástandsins vegna kórónuveirunnar og þetta netmót er náttúrulega ekki fullgilt mót enda gefur það sigurvegaranum ekki sæti á heimsleikunum 2021 eins og hitt hefði gert. Sara Sigmundsdóttir vann hins vegar mótið sem var haldið í Dúbaí í desember 2019 og hún ætlar sér örugglega að reyna að vinna Dubai CrossFit Championship 2020 Online Challange líka. Þetta er líka um leið langþráð keppni fyrir margar af CrossFit stjörnunum sem hafa beðið af sér kórónuveirufaraldinn eins og við hin og Sara ákvað að skrá sig til leiks eins og fleiri öflugar íþróttakonur. View this post on Instagram Who else loves an ice cold @fitaid right after training? #doitforthefitaid #postworkout #fitaid #teamfitaid #fitaidzero #hydration #vitaminsandminerals #fitaidathlete A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 24, 2020 at 8:52am PDT Sara er efst eftir fyrstu greinina af þremur en keppendur þurfa að skila einni æfingu á viku næstu þrjár vikur. Sara náði bestum árangri í fyrstu greininni sem var „Alternating Single Arm Devil Press“ en þar áttu keppendur að ná eins mörgum endurtekningum og þeir gátu á tíu mínútum. Keppendum áttu þá að leggjast á jörðina og skiptast síðan á því að lyfta sextán kílóa ketilbjöllu með annarri hendinni. Sara náði alls 142 endurtekningum eða jafnmörgum og hin kanadíska Carolyn Prevost og einni fleiri en Samantha Briggs. View this post on Instagram The DCC 2020 online challenge is an online competition for the fitness community. 3 weeks 3 workouts 4 categories (Individuals / Masters 40+ / Masters 50+ / Teens 18-) $46,000 cash prizes Individuals: $10,000 for male overall winner $10,000 for female overall winner Masters 40+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Masters 50+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Teens 18-: $3,000 for male overall winner $3,000 for female overall winner Workout release and submission deadline dates: Workout 1 ( May 15 / May 22 ) Workout 2 ( May 22 / May 30 ) Workout 3 ( May 30 / June 6 ) Registration link in the bio #DCC2020onlinechallange A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on May 13, 2020 at 1:02pm PDT Björgvin Karl Guðmundsson tekur þátt í karlakeppninni og er í 9. sæti eftir fyrstu grein. Þar er efstur Rússinn Alexander Ilin og landi hans Stas Solodov er í öðru sæti. Það er til mikils að vinna en sigurvegarinn fær tíu þúsund Bandaríkjadali eða 1,42 milljónir í íslenskum krónum. Í þessari viku er síðan komið að næstu grein á mótinu sem er „Box Jump Step Down/Single Arm Dumbbell Thruste“ en þar vinna keppendur aftur með ketilbjölluna en nú með því stíga upp á kassa.
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira