Áhættugreining Landspítalans komin í hendur ráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2020 13:39 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ræðir málin við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Stjórnvöld kynntu í mánuðinum áætlun um að stefna að opnun landsins fyrir ferðamönnum eigi síðar en 15. júní og að sú tilraun standi yfir í tvær vikur. Árangur þess mun síðan ákvarða framhaldið. Margt þarf að ganga upp svo það geti orðið. Áhættugreining Landspítalans, hvort hann þoli yfir höfuð aukið álag sem gæti fylgt ferðamönnum ef þeir bera smit til landsins, lá ekki fyrir þegar stjórnvöld kynntu þessa stefnu sína. Þá var öll útfærsla á hvernig á að skima fyrir kórónuveirunni á landamærunum óútfærð. Til að mynda liggur ekki fyrir hve mikill kostnaðurinn á að vera á hvert próf á að vera. Í skipunarbréfi heilbrigðisráðherra kom fram að kostnaðurinn við hvert próf mætti ekki vera hærri en 50 þúsund krónur. Verkefnahópurinn þarf einnig að greina hvaða kröfur þarf að gera til vottorða frá öðrum löndum sem eiga að sýna fram á að sá farþegi sem framvísar þeim hafi myndað mótefni fyrir kórónuveirunni. Þegar ráðherra hefur fengið bæði áhættugreininguna og fyrstu tillögur verkefnahópsins mun hann setjast yfir það með sóttvarnalækni og næstu skref ákveðin. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Stjórnvöld kynntu í mánuðinum áætlun um að stefna að opnun landsins fyrir ferðamönnum eigi síðar en 15. júní og að sú tilraun standi yfir í tvær vikur. Árangur þess mun síðan ákvarða framhaldið. Margt þarf að ganga upp svo það geti orðið. Áhættugreining Landspítalans, hvort hann þoli yfir höfuð aukið álag sem gæti fylgt ferðamönnum ef þeir bera smit til landsins, lá ekki fyrir þegar stjórnvöld kynntu þessa stefnu sína. Þá var öll útfærsla á hvernig á að skima fyrir kórónuveirunni á landamærunum óútfærð. Til að mynda liggur ekki fyrir hve mikill kostnaðurinn á að vera á hvert próf á að vera. Í skipunarbréfi heilbrigðisráðherra kom fram að kostnaðurinn við hvert próf mætti ekki vera hærri en 50 þúsund krónur. Verkefnahópurinn þarf einnig að greina hvaða kröfur þarf að gera til vottorða frá öðrum löndum sem eiga að sýna fram á að sá farþegi sem framvísar þeim hafi myndað mótefni fyrir kórónuveirunni. Þegar ráðherra hefur fengið bæði áhættugreininguna og fyrstu tillögur verkefnahópsins mun hann setjast yfir það með sóttvarnalækni og næstu skref ákveðin.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira