Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2020 13:45 Valdís Þóra er komin í toppbaráttuna í Suður-Afríku. Mark Runnacles/Getty Images Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Valdís Þóra lauk öðrum hring sínum á mótinu í dag á tveimur höggum undir pari eða 70 talsins. Í gær fór hún hringinn á 72 höggum eða pari vallarins. Hún er sem stendur í 7. til 9. sæti mótsins á samtals tveimur höggum undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir tekur einnig þátt í mótinu en hún náði sér ekki á strik á fyrsta hring í gær. Lék hún hringinn á 80 höggum eða átta höggum yfir pari. Hún er nýfarin af stað á hring dagsins og gæti því átt möguleika á að komast í gegnum niðurskurð mótsins sem miðast við að leika hringina tvo á fjórum höggum yfir pari ef hún leikur vel í dag. Kylfingur.is greindi frá. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Valdís Þóra lauk öðrum hring sínum á mótinu í dag á tveimur höggum undir pari eða 70 talsins. Í gær fór hún hringinn á 72 höggum eða pari vallarins. Hún er sem stendur í 7. til 9. sæti mótsins á samtals tveimur höggum undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir tekur einnig þátt í mótinu en hún náði sér ekki á strik á fyrsta hring í gær. Lék hún hringinn á 80 höggum eða átta höggum yfir pari. Hún er nýfarin af stað á hring dagsins og gæti því átt möguleika á að komast í gegnum niðurskurð mótsins sem miðast við að leika hringina tvo á fjórum höggum yfir pari ef hún leikur vel í dag. Kylfingur.is greindi frá.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira