Axel hafði betur á lokaholunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 21:17 Axel Bóasson. Mynd/GSÍ Axel Bóasson bar sigur úr býtum á B59 Hotel mótinu í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða. Axel lauk keppni á samtals sex höggum undir pari og hafði betur með minnsta mun því Haraldur Franklín Magnús hafnaði í öðru sæti á samtals fimm höggum undir pari. Mikil spenna var á lokakaflanum en Haraldur hafði eins högga forystu fyrir lokahringinn. Líkt og hjá konunum réðust úrslitin á átjándu og síðustu holunni sem Axel fór á pari á meðan Haraldur Franklín var á einu yfir pari. Þrír voru jafnir í þriðja sæti þar sem þeir Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, Hlynur Bergsson og Hákon Örn Magnússon luku allir leik á samtals fjórum höggum undir pari. Smelltu hér til að skoða lokastöðuna í mótinu. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn sigraði fyrsta mót ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bar sigur úr býtum á fyrsta móti ársins í Golfmótaröð GSÍ. 24. maí 2020 20:36 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel Bóasson bar sigur úr býtum á B59 Hotel mótinu í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða. Axel lauk keppni á samtals sex höggum undir pari og hafði betur með minnsta mun því Haraldur Franklín Magnús hafnaði í öðru sæti á samtals fimm höggum undir pari. Mikil spenna var á lokakaflanum en Haraldur hafði eins högga forystu fyrir lokahringinn. Líkt og hjá konunum réðust úrslitin á átjándu og síðustu holunni sem Axel fór á pari á meðan Haraldur Franklín var á einu yfir pari. Þrír voru jafnir í þriðja sæti þar sem þeir Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, Hlynur Bergsson og Hákon Örn Magnússon luku allir leik á samtals fjórum höggum undir pari. Smelltu hér til að skoða lokastöðuna í mótinu.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn sigraði fyrsta mót ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bar sigur úr býtum á fyrsta móti ársins í Golfmótaröð GSÍ. 24. maí 2020 20:36 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn sigraði fyrsta mót ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bar sigur úr býtum á fyrsta móti ársins í Golfmótaröð GSÍ. 24. maí 2020 20:36