Öll héraðsþing Rússlands styðja breytingar sem leyfa Pútín að sitja áfram Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2020 09:30 Samkvæmt núgildandi stjórnarskrá þyrfti Vladímír Pútín að stíga til hliðar árið 2024. Breytingarnar sem fara nú með hraði í gegnum rússneska stjórnkerfið gerðu honum kleift að sitja áfram sem forseti í tólf ár eftir það. Vísir/EPA Tillaga um að stjórnarskrá Rússlands verði breytt þannig að Vladímír Pútín geti setið áfram sem forseti þegar yfirstandandi kjörtímabili hans lýkur eftir fjögur ár var samþykkt á öllum 85 héraðsþingum landsins. Með breytingunum gæti Pútín setið áfram í embætti til 2036. Báðar deildir rússneska þingsins hafa þegar samþykkt tillöguna. Aldrei Klishas, þingmaður í flokki Pútín, fullyrðir að hvert einasta héraðsþing landsins hafi veitt henni blessun sína í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Næst gengur frumvarpið til stjórnlagadómstóls Rússlands áður en þær verða lagðar fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslu í apríl. Pútín, sem er 67 ára gamall, lagði óvænt fram tillögur um meiriháttar breytingar á stjórnskipan Rússlands í janúar. Gagnrýnendur hans hafa fullyrt að þeim sé ætlað að tryggja honum áframhaldandi völd en samkvæmt núgildandi stjórnarskrá mætti hann ekki bjóða sig fram aftur þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2024. Stjórnvöld í Kreml halda því aftur á móti fram að með breytingum séu völd færð frá forsetaembættinu til þingsins. Nú þegar hefur Pútín setið á forsetastóli í tvo áratugi og er þaulsetnasti leiðtogi Rússlands frá því að alræðisherrann Jósef Stalín stýrði Sovétríkjunum sálugu með járnhnefa. Rússland Tengdar fréttir Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10. mars 2020 13:20 Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3. mars 2020 13:15 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Tólf ára barn á meðal sextán látinna Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Tillaga um að stjórnarskrá Rússlands verði breytt þannig að Vladímír Pútín geti setið áfram sem forseti þegar yfirstandandi kjörtímabili hans lýkur eftir fjögur ár var samþykkt á öllum 85 héraðsþingum landsins. Með breytingunum gæti Pútín setið áfram í embætti til 2036. Báðar deildir rússneska þingsins hafa þegar samþykkt tillöguna. Aldrei Klishas, þingmaður í flokki Pútín, fullyrðir að hvert einasta héraðsþing landsins hafi veitt henni blessun sína í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Næst gengur frumvarpið til stjórnlagadómstóls Rússlands áður en þær verða lagðar fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslu í apríl. Pútín, sem er 67 ára gamall, lagði óvænt fram tillögur um meiriháttar breytingar á stjórnskipan Rússlands í janúar. Gagnrýnendur hans hafa fullyrt að þeim sé ætlað að tryggja honum áframhaldandi völd en samkvæmt núgildandi stjórnarskrá mætti hann ekki bjóða sig fram aftur þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2024. Stjórnvöld í Kreml halda því aftur á móti fram að með breytingum séu völd færð frá forsetaembættinu til þingsins. Nú þegar hefur Pútín setið á forsetastóli í tvo áratugi og er þaulsetnasti leiðtogi Rússlands frá því að alræðisherrann Jósef Stalín stýrði Sovétríkjunum sálugu með járnhnefa.
Rússland Tengdar fréttir Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10. mars 2020 13:20 Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3. mars 2020 13:15 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Tólf ára barn á meðal sextán látinna Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10. mars 2020 13:20
Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3. mars 2020 13:15