Hlustaðu á öll lögin sem keppa við Daða Frey í Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2020 11:31 Daði Freyr og Gagnamagnið fer á sviðið 14. maí í Rotterdam. mynd/mummi lú Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda Eurovision Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira
Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda
Eurovision Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira