Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2020 14:30 Varamannbekkur í leik FC Erzgebirge Aue og SV Sandhausen í þýsku b-deildinni en tvær efstu deildirnar í Þýskalandi fóru af stað um síðustu helgi. Getty/Robert Michael Englendingar eru að reyna að vinna í því að klára tímabilið í sínum tveimur efstu deildum en ferlið er mjög flókið og engar formlegar dagsetningar um endurkomu hafa verið gefnar út. Angus Kinnear, framkvæmdastjóri Leeds United, tók sig til og skrifaði pistil í blaðið Yorkshire Evening Post þar sem hann ræddi þann möguleika á að Englendingar gætu litið illa út takist þeim ekki að koma til baka. Kórónaveiran stöðvaði stærstu fótboltadeildir Evrópu og nær alla íþróttaviðburði heimsins. Nú þegar margar þjóðir eru komnar yfir erfiðasta hjallann eru fótboltadeildir þeirra að leita leiða til klára sín tímabil. "It would be a national embarrassment if the Bundesliga, La Liga or Serie A were to be able to complete safely and the first and fifth biggest leagues in the world were not able to follow suit"https://t.co/uzDu4PMO4z— Mirror Football (@MirrorFootball) May 22, 2020 Þjóðverjar voru fyrstir af stað en fótboltinn fór aftur að rúlla í Bundesligunni og b-deildinni í Þýskalandi um síðustu helgi. Spánn og Ítalíu eru líka á fullu að skipuleggja endurkomu fótboltans í sínum löndum þrátt fyrir að báðar þjóðir hafi orðið mjög illa úti í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. „England á bæði marga af bestu vísindamönnum íþróttaheimsins og öflugustu stjórnarmönnum fótboltans. Nú er kominn tími á það að við náum utan um vandamálið og förum að koma fram með lausnir,“ skrifaði Angus Kinnear. „Það yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga ef Bundesligan í Þýskalandi, La Liga á Spáni eða Sería A á Ítalíu gætu komið til baka með öruggum hætti en á sama tíma myndi stærsta og fimmta stærsta deild heims ekki gert hið sama,“ skrifaði Kinnear. "Our intention has always been to do all we can to complete this season where we started it on the pitch."Leeds United chief executive Angus Kinnear's weekly programme notes - exclusive to the YEP. #lufc https://t.co/Jx6aUilAPs— Leeds United News (@LeedsUnitedYEP) May 22, 2020 Enska úrvalsdeildin er stærsta deild heims út frá áhorfendafjölda en enska b-deildin er þar í fimmta sæti og þar með fyrir ofan þá frönsku. Leeds United var á toppi ensku b-deildarinnar þegar keppni var stöðvuð út af COVID-19 og á góðri leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina. „Ef Leeds United ætlaði sér að vera tækifærissinni þá hefðum við stokkið á það að enda tímabilið strax og nota stig á leik til að raða upp töflunni. Okkar markmið hefur hins vegar alltaf verið það að klára tímabilið þar sem við byrjuðum það sem er inn á vellinum sjálfum,“ skrifaði Kinnear. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Englendingar eru að reyna að vinna í því að klára tímabilið í sínum tveimur efstu deildum en ferlið er mjög flókið og engar formlegar dagsetningar um endurkomu hafa verið gefnar út. Angus Kinnear, framkvæmdastjóri Leeds United, tók sig til og skrifaði pistil í blaðið Yorkshire Evening Post þar sem hann ræddi þann möguleika á að Englendingar gætu litið illa út takist þeim ekki að koma til baka. Kórónaveiran stöðvaði stærstu fótboltadeildir Evrópu og nær alla íþróttaviðburði heimsins. Nú þegar margar þjóðir eru komnar yfir erfiðasta hjallann eru fótboltadeildir þeirra að leita leiða til klára sín tímabil. "It would be a national embarrassment if the Bundesliga, La Liga or Serie A were to be able to complete safely and the first and fifth biggest leagues in the world were not able to follow suit"https://t.co/uzDu4PMO4z— Mirror Football (@MirrorFootball) May 22, 2020 Þjóðverjar voru fyrstir af stað en fótboltinn fór aftur að rúlla í Bundesligunni og b-deildinni í Þýskalandi um síðustu helgi. Spánn og Ítalíu eru líka á fullu að skipuleggja endurkomu fótboltans í sínum löndum þrátt fyrir að báðar þjóðir hafi orðið mjög illa úti í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. „England á bæði marga af bestu vísindamönnum íþróttaheimsins og öflugustu stjórnarmönnum fótboltans. Nú er kominn tími á það að við náum utan um vandamálið og förum að koma fram með lausnir,“ skrifaði Angus Kinnear. „Það yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga ef Bundesligan í Þýskalandi, La Liga á Spáni eða Sería A á Ítalíu gætu komið til baka með öruggum hætti en á sama tíma myndi stærsta og fimmta stærsta deild heims ekki gert hið sama,“ skrifaði Kinnear. "Our intention has always been to do all we can to complete this season where we started it on the pitch."Leeds United chief executive Angus Kinnear's weekly programme notes - exclusive to the YEP. #lufc https://t.co/Jx6aUilAPs— Leeds United News (@LeedsUnitedYEP) May 22, 2020 Enska úrvalsdeildin er stærsta deild heims út frá áhorfendafjölda en enska b-deildin er þar í fimmta sæti og þar með fyrir ofan þá frönsku. Leeds United var á toppi ensku b-deildarinnar þegar keppni var stöðvuð út af COVID-19 og á góðri leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina. „Ef Leeds United ætlaði sér að vera tækifærissinni þá hefðum við stokkið á það að enda tímabilið strax og nota stig á leik til að raða upp töflunni. Okkar markmið hefur hins vegar alltaf verið það að klára tímabilið þar sem við byrjuðum það sem er inn á vellinum sjálfum,“ skrifaði Kinnear.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn