Lofar Söru, Katrínu, Björgvini og öllum hinum einum erfiðustu heimsleikum sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2020 09:00 Það má sjá þrjá íslenska keppendur á þessari mynd sem CrossFit setti inn á Twitter síðu sína um komandi heimsleika á CrossFit búgarðinum í Aromas. Anníe Mist Þórisdóttir er að tala við Björgvin Karl Guðmundsson og við hlið hennar er Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Twitter Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, hefur verið að reyna að selja CrossFit heiminum breytingarnar á heimsleikunum í ár sem það þurfti að skera keppandafjöldann niður um 82 prósent og flytja þá á nýjan stað vegna kórónuveirunnar. Dave Castro hefur valið leiðina að bjóða upp á frekar hippaleg myndbönd þar sem hann segir frá breytingum og hugmyndum í léttu spjalli á meðan hann sinnir hinum ýmsu störfum á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Nú eru aðeins nokkrir mánuðir í heimsleikanna en fyrir mánuði þá var ég að plana það að halda þá aftur í Madison. Svo byrjaði öll þetta brjálaði í heiminum og við fórum að tala um að fresta leikunum,“ sagði Dave Castro í spjalli sínu. View this post on Instagram arcane languid delighted #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 20, 2020 at 1:21pm PDT Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir verða væntanlega fulltrúar Íslands á heimsleikunum í ár. Þau hafa öll náð á verðlaunapall á leikunum og Katrin Tanja er tvöfaldur heimsmeistari. „Einhverjir lögðu það til að halda litla leika hér og við förum að skoða betur þann möguleika. Það lítur út fyrir að það sé möguleiki fyrir okkur að takast það. Þegar ég fór að átta mig á því þá sá ég að við værum komin í heilan hring,“ sagði Dave Castro. Aromas búgarðurinn er heimastöðvar CrossFit samtakanna og þar fóru heimsleikarnir fram frá 2007 til 2009 áður en þeir fluttu á stærra vettvang. „Ég ólst upp hér, flutti aftur hingað fyrir tveimur árum síðan og er hér á alla daga. Nú vegna COVID-19 og ástandsins í heiminum lítur út fyrir að besta leiðin fyrir okkur til að bjarga heimsleikunum í ár sé að gera eitthvað hér sem er mjög smellið,“ sagði Dave Castro. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og þetta verður upplifun ólík öllum öðrum. Þetta verða heimsleikar eins og við höfum aldrei séð þá áður. Það verða engir áhorfendur og engir stórir skjáir og það mun vanta svo mikið af hlutum sem við höfum vanist að sjá á leikunum,“ sagði Dave Castro. So many thoughts in Aromas. pic.twitter.com/oSOgcIdgGo— The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 8, 2020 „Það verður vilt fyrir okkur og það verður vilt fyrir íþróttafólkið. Það er eitt sem allir verða þó að hafa í huga að þetta próf verður fullgilt. Við munum búa til alvöru próf þrátt fyrir að fólki finnist allt vera öðruvísi,“ sagði Dave Castro. „Við munum samt finna út hver séu hraustasti maður og hraustasta konan á lífi í dag. Þau munu vinna fullgildan titil og verða besta CrossFit fólkið í heimi í dag,“ sagði Dave Castro. „Við munum færa okkur hingað frá Madison á litlum tíma og búa til heimsklassa próf. Þetta próf mun fá íþróttafólkið til að pæla í því hvað gerðist. Þetta próf mun gera þetta af einum erfiðustu heimsleikunum okkar. Það íþróttafólk sem lætur sjá sig á von á rússibanareið,“ sagði Dave Castro en það má sjá allt spjallið hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram @thedavecastro: They are in for a wild ride. #CrossFitGames #CrossFit @crossfitranch A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 19, 2020 at 8:59pm PDT CrossFit Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira
Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, hefur verið að reyna að selja CrossFit heiminum breytingarnar á heimsleikunum í ár sem það þurfti að skera keppandafjöldann niður um 82 prósent og flytja þá á nýjan stað vegna kórónuveirunnar. Dave Castro hefur valið leiðina að bjóða upp á frekar hippaleg myndbönd þar sem hann segir frá breytingum og hugmyndum í léttu spjalli á meðan hann sinnir hinum ýmsu störfum á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Nú eru aðeins nokkrir mánuðir í heimsleikanna en fyrir mánuði þá var ég að plana það að halda þá aftur í Madison. Svo byrjaði öll þetta brjálaði í heiminum og við fórum að tala um að fresta leikunum,“ sagði Dave Castro í spjalli sínu. View this post on Instagram arcane languid delighted #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 20, 2020 at 1:21pm PDT Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir verða væntanlega fulltrúar Íslands á heimsleikunum í ár. Þau hafa öll náð á verðlaunapall á leikunum og Katrin Tanja er tvöfaldur heimsmeistari. „Einhverjir lögðu það til að halda litla leika hér og við förum að skoða betur þann möguleika. Það lítur út fyrir að það sé möguleiki fyrir okkur að takast það. Þegar ég fór að átta mig á því þá sá ég að við værum komin í heilan hring,“ sagði Dave Castro. Aromas búgarðurinn er heimastöðvar CrossFit samtakanna og þar fóru heimsleikarnir fram frá 2007 til 2009 áður en þeir fluttu á stærra vettvang. „Ég ólst upp hér, flutti aftur hingað fyrir tveimur árum síðan og er hér á alla daga. Nú vegna COVID-19 og ástandsins í heiminum lítur út fyrir að besta leiðin fyrir okkur til að bjarga heimsleikunum í ár sé að gera eitthvað hér sem er mjög smellið,“ sagði Dave Castro. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og þetta verður upplifun ólík öllum öðrum. Þetta verða heimsleikar eins og við höfum aldrei séð þá áður. Það verða engir áhorfendur og engir stórir skjáir og það mun vanta svo mikið af hlutum sem við höfum vanist að sjá á leikunum,“ sagði Dave Castro. So many thoughts in Aromas. pic.twitter.com/oSOgcIdgGo— The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 8, 2020 „Það verður vilt fyrir okkur og það verður vilt fyrir íþróttafólkið. Það er eitt sem allir verða þó að hafa í huga að þetta próf verður fullgilt. Við munum búa til alvöru próf þrátt fyrir að fólki finnist allt vera öðruvísi,“ sagði Dave Castro. „Við munum samt finna út hver séu hraustasti maður og hraustasta konan á lífi í dag. Þau munu vinna fullgildan titil og verða besta CrossFit fólkið í heimi í dag,“ sagði Dave Castro. „Við munum færa okkur hingað frá Madison á litlum tíma og búa til heimsklassa próf. Þetta próf mun fá íþróttafólkið til að pæla í því hvað gerðist. Þetta próf mun gera þetta af einum erfiðustu heimsleikunum okkar. Það íþróttafólk sem lætur sjá sig á von á rússibanareið,“ sagði Dave Castro en það má sjá allt spjallið hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram @thedavecastro: They are in for a wild ride. #CrossFitGames #CrossFit @crossfitranch A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 19, 2020 at 8:59pm PDT
CrossFit Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira