„Erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 15:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er eina íslenska konan sem hefur keppt á LPGA-mótaröðinni. vísir/getty Golfweek ræddi við atvinnukylfinginn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á dögunum. Viðtalið er hluti af greinaröðinni „Stuck at Home With“ þar sem kastljósinu er beint að kvennagolfi. Í árslok 2016 varð Ólafía fyrst íslenskra kvenna til að tryggja sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi. Árangrinum fylgdi mikil athygli og pressa sem tók sinn toll af Ólafíu. „Það er erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar, þar sem allir eru svo stoltir af þér og árangrinum sem þú náðir,“ segir Ólafía um í viðtalinu við Golfweek. „Athygli fjölmiðla er mikil sem var nýtt fyrir mér. Það getur verið erfitt en þú verður að læra af því og það gerir þig betri.“ Ólafía er með þátttökurétt á Symetra-mótaröðinni en stefnir á að komast aftur í hóp þeirra bestu á LPGA. Í viðtalinu ræðir Ólafía einnig um aðstæður til golfiðkunar á Íslandi, allar spurningarnar sem hún hefur fengið um landið og hvernig hún nýtir tímann meðan keppni liggur niðri vegna kórónuveirunnar. Viðtalið við Ólafíu má lesa með því að smella hér. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfweek ræddi við atvinnukylfinginn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á dögunum. Viðtalið er hluti af greinaröðinni „Stuck at Home With“ þar sem kastljósinu er beint að kvennagolfi. Í árslok 2016 varð Ólafía fyrst íslenskra kvenna til að tryggja sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi. Árangrinum fylgdi mikil athygli og pressa sem tók sinn toll af Ólafíu. „Það er erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar, þar sem allir eru svo stoltir af þér og árangrinum sem þú náðir,“ segir Ólafía um í viðtalinu við Golfweek. „Athygli fjölmiðla er mikil sem var nýtt fyrir mér. Það getur verið erfitt en þú verður að læra af því og það gerir þig betri.“ Ólafía er með þátttökurétt á Symetra-mótaröðinni en stefnir á að komast aftur í hóp þeirra bestu á LPGA. Í viðtalinu ræðir Ólafía einnig um aðstæður til golfiðkunar á Íslandi, allar spurningarnar sem hún hefur fengið um landið og hvernig hún nýtir tímann meðan keppni liggur niðri vegna kórónuveirunnar. Viðtalið við Ólafíu má lesa með því að smella hér.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira