Fari Ólympíuleikarnir ekki fram næsta sumar þá verður þeim aflýst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 14:45 Thomas Bach segir að Ólympíuleikunum í Tókýó verði aflýst fari þeir ekki fram næsta sumar. EPA-EFE/DENIS BALIBOUSE Verði ekki hægt að Ólympíuleikana í Tókýó í Japan næsta sumar á tilsettum tíma verður þeim einfaldlega aflýst. Þetta segir Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí næstkomandi en var líkt og Evrópumótinu í knattspyrnu frestað fram á næsta sumar vegna kórónufaraldursins. Japönsk stjórnvöld eiga að hafa gefið það skýrt til greina að frekari frestun á leikunum væri ekki möguleg. „Í viðræðum við forsætisráðherra Japans setti hann fram mjög skýr tilmæli að sumarið 2021 væri síðasti séns til að halda Ólympíuleikana. Ég hef skilning á því þar sem það gengur ekki upp að hafa þrjú til fimm þúsund starfsmenn í vinnu í skipulagsnefnd að eilífu.“ „Ekki er hægt að umturna dagatali allra alþjóðlegu íþróttasambandanna árlega sem og ekki er hægt að bjóða íþróttafólki upp á slíka óvissu,“ sagði Bach í samtali við BBC. Bach fer einnig yfir þá miklu vinnu sem fylgir því að endurskipuleggja leikanna. Þá séu engar áætlanir um hvernig skal bregðast við aðstæðum sem þessum þar sem þetta hefur aldrei gerst áður og engum hafi dottið til hugar að heimsfaraldur gæti frestað Ólympíuleikunum líkt og kórónufaraldurinn hefur gert. Íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Verði ekki hægt að Ólympíuleikana í Tókýó í Japan næsta sumar á tilsettum tíma verður þeim einfaldlega aflýst. Þetta segir Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí næstkomandi en var líkt og Evrópumótinu í knattspyrnu frestað fram á næsta sumar vegna kórónufaraldursins. Japönsk stjórnvöld eiga að hafa gefið það skýrt til greina að frekari frestun á leikunum væri ekki möguleg. „Í viðræðum við forsætisráðherra Japans setti hann fram mjög skýr tilmæli að sumarið 2021 væri síðasti séns til að halda Ólympíuleikana. Ég hef skilning á því þar sem það gengur ekki upp að hafa þrjú til fimm þúsund starfsmenn í vinnu í skipulagsnefnd að eilífu.“ „Ekki er hægt að umturna dagatali allra alþjóðlegu íþróttasambandanna árlega sem og ekki er hægt að bjóða íþróttafólki upp á slíka óvissu,“ sagði Bach í samtali við BBC. Bach fer einnig yfir þá miklu vinnu sem fylgir því að endurskipuleggja leikanna. Þá séu engar áætlanir um hvernig skal bregðast við aðstæðum sem þessum þar sem þetta hefur aldrei gerst áður og engum hafi dottið til hugar að heimsfaraldur gæti frestað Ólympíuleikunum líkt og kórónufaraldurinn hefur gert.
Íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum