Einn „besti dagur ársins“ á Norðaustur- og Austurlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. maí 2020 07:41 Frá Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Íbúar Norðaustur- og Austurlands mega búast við að fá „einn besta dag ársins“ hingað til í dag ef spár ganga eftir. Þokkalegt veður verður á landinu öllu en hitastig nær mestum hæðum á Norðausturlandi þar sem sólin mun skína glatt líkt og fram kemur á vef Veðurstofunnar. Á öðrum landshlutum má búast við stöku skúrum og fremur skýjuðu á landinu sunnan- og vestanverðu. Búast má við suðlægri átt, 5-13 m/s og skúraleiðingum. Hiti verður á bilinu 7 til 16 gráður í dag og hlýjast Norðaustanlands. Á morgun má búast við lægð sem fer austur fyrir landið og að vindur snúist til norðaustanáttar gangi spár eftir. Þá mun hvessa einna mest austast á landinu og kólna talsvert en ekki er talið líklegt að lægðin nái nema lítið inn á Austurland. Aðrir landshlutar sleppa að mestu leiti við úrkomu en hitatölur munu lækka með deginum, þó minna sunnan- og vestan til. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Sjá meira
Íbúar Norðaustur- og Austurlands mega búast við að fá „einn besta dag ársins“ hingað til í dag ef spár ganga eftir. Þokkalegt veður verður á landinu öllu en hitastig nær mestum hæðum á Norðausturlandi þar sem sólin mun skína glatt líkt og fram kemur á vef Veðurstofunnar. Á öðrum landshlutum má búast við stöku skúrum og fremur skýjuðu á landinu sunnan- og vestanverðu. Búast má við suðlægri átt, 5-13 m/s og skúraleiðingum. Hiti verður á bilinu 7 til 16 gráður í dag og hlýjast Norðaustanlands. Á morgun má búast við lægð sem fer austur fyrir landið og að vindur snúist til norðaustanáttar gangi spár eftir. Þá mun hvessa einna mest austast á landinu og kólna talsvert en ekki er talið líklegt að lægðin nái nema lítið inn á Austurland. Aðrir landshlutar sleppa að mestu leiti við úrkomu en hitatölur munu lækka með deginum, þó minna sunnan- og vestan til.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Sjá meira