Sterkasti fellibylurinn í áratugi nálgast Indland og Bangladess Kjartan Kjartansson skrifar 20. maí 2020 10:36 Regnhlífar veita litla vernd gegn úrkomunni sem kom á undan fellibylnum Amphan í Bhadrak á Austur-Indlandi í dag. Á þriðju milljón manna hefur þurft að flýja veðrið. Vísir/AP Úrhellisrigning og hvassviðri eru undanfari fellibylsins Amphan á austanverðu Indlandi og Bangladess. Fellibylurinn er sagður sá öflugasti á þessum slóðum í tvo áratugi og hefur milljónum manna verið gert að hafa sig á brot frá leið hans. Spáð er lífshættulegum sjávarflóðum með Amphan sem nálgast yfir Bengalflóa. Indverska veðurstofan gerir ráð fyrir að bylurinn gangi á land þar síðdegis eða í kvöld að staðartíma. Útlit er fyrir að auga fellibyljarins fari fyrst yfir Sundarbans, svæði við landamærin að Bangladess þar sem einn stærsta fenjaviðarskóg í heimi er að finna, og verði þá þriðja stigs fellibylur. Fellibylurinn á svo að færast til norður og norðausturs nærri stórborginni Kolkata á Indlandi. Á morgun er búist við að stormurinn gangi inn í Bangladess, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kórónuveirufaraldurinn og reglur um félagsforðun eru sagðar hafa torveldað rýmingu svæðisins sem er á leið Amphan. Bæði ríki hafa breytt skólum og fleiri byggingum í bráðbirgðaskýli en þurfa meira pláss en vanalega til að tryggja fjarlægð á milli þeirra nauðstöddu. Amphan er fyrsti stóri fellubylurinn í Bengalflóa frá 1999 en þá fórust fleiri en níu þúsund manns. Um 3.500 manns fórust í fellibylnum Sidr árið 2007, flestir vegna sjávarflóða. Indland Bangladess Tengdar fréttir Tveimur milljónum manna gert að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Amphan Indverjar og Bangladessar búa sig undir komu fellibylsins Amphan sem nálgast nú landi. 19. maí 2020 07:41 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira
Úrhellisrigning og hvassviðri eru undanfari fellibylsins Amphan á austanverðu Indlandi og Bangladess. Fellibylurinn er sagður sá öflugasti á þessum slóðum í tvo áratugi og hefur milljónum manna verið gert að hafa sig á brot frá leið hans. Spáð er lífshættulegum sjávarflóðum með Amphan sem nálgast yfir Bengalflóa. Indverska veðurstofan gerir ráð fyrir að bylurinn gangi á land þar síðdegis eða í kvöld að staðartíma. Útlit er fyrir að auga fellibyljarins fari fyrst yfir Sundarbans, svæði við landamærin að Bangladess þar sem einn stærsta fenjaviðarskóg í heimi er að finna, og verði þá þriðja stigs fellibylur. Fellibylurinn á svo að færast til norður og norðausturs nærri stórborginni Kolkata á Indlandi. Á morgun er búist við að stormurinn gangi inn í Bangladess, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kórónuveirufaraldurinn og reglur um félagsforðun eru sagðar hafa torveldað rýmingu svæðisins sem er á leið Amphan. Bæði ríki hafa breytt skólum og fleiri byggingum í bráðbirgðaskýli en þurfa meira pláss en vanalega til að tryggja fjarlægð á milli þeirra nauðstöddu. Amphan er fyrsti stóri fellubylurinn í Bengalflóa frá 1999 en þá fórust fleiri en níu þúsund manns. Um 3.500 manns fórust í fellibylnum Sidr árið 2007, flestir vegna sjávarflóða.
Indland Bangladess Tengdar fréttir Tveimur milljónum manna gert að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Amphan Indverjar og Bangladessar búa sig undir komu fellibylsins Amphan sem nálgast nú landi. 19. maí 2020 07:41 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira
Tveimur milljónum manna gert að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Amphan Indverjar og Bangladessar búa sig undir komu fellibylsins Amphan sem nálgast nú landi. 19. maí 2020 07:41