„Átti erfitt með að trúa þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 21:00 Ásmundur í settinu í dag. vísir/s2s Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Ákvörðunin kom mörgum í opna skjöldu þegar varnarmaðurinn tilkynnti að hann væri hættur knattspyrnuiðkun en rúmur mánuður var í íslenska fótboltasumarið er skórnir fóru upp í hillu hjá Bergsveini. Ásmundur var í stólnum hjá Sportinu í dag þar sem hann var, eðlilega, spurður út í ákvörðun Bergsveins. „Ég átti í upphafi erfitt með að trúa þessu því að samskiptin höfðu verið þannig á undan og hann hafði verið flottur í gegnum veturinn og virtist vera „all in“ og 100% í því sem var að gerast,“ sagði Ásmundur. „Hann var okkar leiðtogi og gerði það vel í gegnum veturinn. Maður sá ekki neinn undanfara á þessu og ég átti erfitt með að trúa þessu til að byrja með en svo þarf maður að setja sig í hans spor og virða hans ákvörðun og finna lausn á málinu.“ „Enn ein áskorunin sem ég hef ekki upplifað áður stendur fyrir dyrum og það er að takast á við það. Þetta var mjög óvænt fyrir okkur og eitthvað sem við sáum aldrei fyrir,“ sagði Ásmundur. Klippa: Sportið í dag - Ási um ákvörðun Bergsveins Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Fjölnir Sportið í dag Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Ákvörðunin kom mörgum í opna skjöldu þegar varnarmaðurinn tilkynnti að hann væri hættur knattspyrnuiðkun en rúmur mánuður var í íslenska fótboltasumarið er skórnir fóru upp í hillu hjá Bergsveini. Ásmundur var í stólnum hjá Sportinu í dag þar sem hann var, eðlilega, spurður út í ákvörðun Bergsveins. „Ég átti í upphafi erfitt með að trúa þessu því að samskiptin höfðu verið þannig á undan og hann hafði verið flottur í gegnum veturinn og virtist vera „all in“ og 100% í því sem var að gerast,“ sagði Ásmundur. „Hann var okkar leiðtogi og gerði það vel í gegnum veturinn. Maður sá ekki neinn undanfara á þessu og ég átti erfitt með að trúa þessu til að byrja með en svo þarf maður að setja sig í hans spor og virða hans ákvörðun og finna lausn á málinu.“ „Enn ein áskorunin sem ég hef ekki upplifað áður stendur fyrir dyrum og það er að takast á við það. Þetta var mjög óvænt fyrir okkur og eitthvað sem við sáum aldrei fyrir,“ sagði Ásmundur. Klippa: Sportið í dag - Ási um ákvörðun Bergsveins Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Fjölnir Sportið í dag Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira