Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 19:45 Erling Braut Haaland fagnar öðru marka sinna gegn PSG fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Framherjinn vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni þar sem hann raðaði inn mörkum og voru ansi mörg lið orðuð við þann norska í janúarglugganum. Þar á meðal Manchester United, Dortmund og Juventus. „Af hverju fór Håland ekki til Juventus? Því þeir hefðu sett hann í U23-ára liðið,“ sagði Raiola. Ansi einfalt en Raiola er ekki allra. Hann er einnig umboðsmaður leikmanna á borð við Paul Pogba og Jesse Lingard og hefur háð regluleg stríð við forsvarsmenn Man. United. Mino Raiola reveals Erling Haaland rejected Juventus because they 'wanted to put him in their UNDER-23 squad' https://t.co/Wwqdlvzk9A— MailOnline Sport (@MailSport) May 18, 2020 Norðmaðurinn hefur farið á kostum í gula búningnum í Þýskalandi en hann hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tólf leikjum sínum með félaginu og skoraði meðal annars eitt marka Dortmund í 4-0 sigrinum á Schalke um helgina. Dortmund er nú stigi á eftir ríkjandi meisturum í Bayern München. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum en Håland hefur skorað 41 mark í 34 leikjum á tímabilinu. Hann er fáanlegur fyrir 63 milljónir punda sumarið 2021 en það er klásúla í samningi hans. Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Framherjinn vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni þar sem hann raðaði inn mörkum og voru ansi mörg lið orðuð við þann norska í janúarglugganum. Þar á meðal Manchester United, Dortmund og Juventus. „Af hverju fór Håland ekki til Juventus? Því þeir hefðu sett hann í U23-ára liðið,“ sagði Raiola. Ansi einfalt en Raiola er ekki allra. Hann er einnig umboðsmaður leikmanna á borð við Paul Pogba og Jesse Lingard og hefur háð regluleg stríð við forsvarsmenn Man. United. Mino Raiola reveals Erling Haaland rejected Juventus because they 'wanted to put him in their UNDER-23 squad' https://t.co/Wwqdlvzk9A— MailOnline Sport (@MailSport) May 18, 2020 Norðmaðurinn hefur farið á kostum í gula búningnum í Þýskalandi en hann hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tólf leikjum sínum með félaginu og skoraði meðal annars eitt marka Dortmund í 4-0 sigrinum á Schalke um helgina. Dortmund er nú stigi á eftir ríkjandi meisturum í Bayern München. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum en Håland hefur skorað 41 mark í 34 leikjum á tímabilinu. Hann er fáanlegur fyrir 63 milljónir punda sumarið 2021 en það er klásúla í samningi hans.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira