Rúnar man vel eftir Twitter-færslu eftir jafntefli gegn Val á Íslandsmeistaratímabilinu Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 08:30 Rúnar Páll Sigmundsson rifjaði upp ótrúlegt tímabil Stjörnumanna árið 2014 með Gumma Ben í síðustu viku. MYND/STÖÐ 2 SPORT Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var einnig þjálfari liðsins er liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn í karlaflokki árið 2014. Í byrjum sumars, eftir jafntefli gegn Val á heimavelli, vildu einhverjir stuðningsmenn fá Rúnar burt og hann man vel eftir því. Rúnar tók við Stjörnunni fyrir tímabilið og gerði sér lítið fyrir og gerði liðið að Íslandsmeisturum en liðið tapaði ekki leik í Pepsi-deildinni allt sumarið. Eftir jafntefli gegn Val í 5. umferð voru ekki allir Stjörnumenn sáttir. „Þarna man ég að það hafi komið einhver færsla á þessum skemmtilega samskiptamiðli, Twitter, um „Rúnar out“ eftir þennan leik. Það man ég vel eftir,“ sagði Rúnar Páll í Sportinu í kvöld þar sem hann ræddi við Gumma Ben um þetta frábæra sumar hjá Stjörnunni. Stjarnan hafði þá unnið tvo fyrstu leikina og gert síðan þrjú jafntefli í röð en Rúnar segist ekki fylgjast mikið með þessum miðlum. Hann hafi heyrt af þessu frá Victor Olsen, framkvæmdarstjóra Stjörnunnar, og sagði Rúnar í kaldhæðnislegum tón að þeir hefðu kannski bara átt að reka hann. „Nei, ekkert. Ég heyrði þetta frá Victori Inga Olsen sem var mikið inn í þessu. Það var eftir þennan leik að fólk myndi fá mig í burtu. Þetta var ekki nógu gott. Þeir hefðu kannski betur átt að gera það.“ Sem betur fer fyrir Stjörnuna gerðu þeir það ekki því eins og áður segir stýrði Rúnar liðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils þetta sumar en liðið vann FH í frægum úrslitaleik í Kaplakrika. Klippa: Sportið í kvöld - Rúnar um Twitter Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sportið í kvöld Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var einnig þjálfari liðsins er liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn í karlaflokki árið 2014. Í byrjum sumars, eftir jafntefli gegn Val á heimavelli, vildu einhverjir stuðningsmenn fá Rúnar burt og hann man vel eftir því. Rúnar tók við Stjörnunni fyrir tímabilið og gerði sér lítið fyrir og gerði liðið að Íslandsmeisturum en liðið tapaði ekki leik í Pepsi-deildinni allt sumarið. Eftir jafntefli gegn Val í 5. umferð voru ekki allir Stjörnumenn sáttir. „Þarna man ég að það hafi komið einhver færsla á þessum skemmtilega samskiptamiðli, Twitter, um „Rúnar out“ eftir þennan leik. Það man ég vel eftir,“ sagði Rúnar Páll í Sportinu í kvöld þar sem hann ræddi við Gumma Ben um þetta frábæra sumar hjá Stjörnunni. Stjarnan hafði þá unnið tvo fyrstu leikina og gert síðan þrjú jafntefli í röð en Rúnar segist ekki fylgjast mikið með þessum miðlum. Hann hafi heyrt af þessu frá Victor Olsen, framkvæmdarstjóra Stjörnunnar, og sagði Rúnar í kaldhæðnislegum tón að þeir hefðu kannski bara átt að reka hann. „Nei, ekkert. Ég heyrði þetta frá Victori Inga Olsen sem var mikið inn í þessu. Það var eftir þennan leik að fólk myndi fá mig í burtu. Þetta var ekki nógu gott. Þeir hefðu kannski betur átt að gera það.“ Sem betur fer fyrir Stjörnuna gerðu þeir það ekki því eins og áður segir stýrði Rúnar liðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils þetta sumar en liðið vann FH í frægum úrslitaleik í Kaplakrika. Klippa: Sportið í kvöld - Rúnar um Twitter Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sportið í kvöld Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira