Þau sóttu um embætti forstjóra ÍSOR Atli Ísleifsson skrifar 16. apríl 2020 17:05 Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz. ÍSOR Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Stjórn ÍSOR ræður nýjan forstjóra en gert er ráð fyrir að hann tali við starfinu þann 1. júní næstkomandi. Capacent sér um ráðningarferlið fyrir hönd stjórnar. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz sem sagði starfi sínu lausu fyrr á árinu. Ólafur hefur gegnt starfi forstjóra frá stofnun ÍSOR eða frá árinu 2003 og þar áður sem framkvæmdastjóri forvera þess, Rannsóknasviðs Orkustofnunar frá 1997. Eftirfarandi sóttu um starfið: Árni Magnússon, ráðgjafi Bjarni Gautason, deildarstjóri Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri Björn H Halldórsson, verkfræðingur Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications Hans Benjamínsson, MBA Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team Marek Kowalczuk, Master of Engineering Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði Toms Zalitis, verktaki Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna valnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála. Vistaskipti Orkumál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Stjórn ÍSOR ræður nýjan forstjóra en gert er ráð fyrir að hann tali við starfinu þann 1. júní næstkomandi. Capacent sér um ráðningarferlið fyrir hönd stjórnar. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz sem sagði starfi sínu lausu fyrr á árinu. Ólafur hefur gegnt starfi forstjóra frá stofnun ÍSOR eða frá árinu 2003 og þar áður sem framkvæmdastjóri forvera þess, Rannsóknasviðs Orkustofnunar frá 1997. Eftirfarandi sóttu um starfið: Árni Magnússon, ráðgjafi Bjarni Gautason, deildarstjóri Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri Björn H Halldórsson, verkfræðingur Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications Hans Benjamínsson, MBA Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team Marek Kowalczuk, Master of Engineering Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði Toms Zalitis, verktaki Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna valnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira