Fagna deildarmeistaratitli heima í stofu Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 15:00 Þórsarar fengu ekki að taka á móti deildarmeistaratitlinum í raunheimum. mynd/facebook-síða handknattleiksdeildar þórs Íslensk íþróttafélög hafa sum hver orðið af miklum tekjum í kjölfar þess að allt íþróttastarf var stöðvað hér á landi í síðasta mánuði vegna útbreiðslu kóronaveirufaraldursins. Forráðamenn félaganna hafa með ýmsum hætti reynt að vinna inn einhverjar tekjur fyrir sín félög með fjáröflunum auk þess sem vinsælt er að setja upp eins konar sýndarleiki þar sem félagsmenn eru hvattir til að greiða sig inn á leik sem fer ekki fram. HSÍ ákvað í síðustu viku að aflýsa öllu mótahaldi á vegum sambandsins. Í kjölfarið varð ekkert af afhendingu deildarmeistaratitils í Grill 66-deild karla þar sem Þór hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Akureyringar biðluðu til stuðningsmanna sinna að kaupa miða á síðasta heimaleikinn, þar sem lyfta átti titlinum á loft og fagna um leið árangri liðsins heima við eins og sjá má hér fyrir neðan. Fleiri félög hafa farið svipaða leið. Olís-deildarlið FH hefur sett í gang sölu á miðum á næsta heimaleik FH, þó óljóst sé hvenær hann fari fram, svo dæmi sé tekið. Nágrannar Þórs á Akureyri í KA hafa boðað til „sýndartvíhöfða“ í KA-heimilinu þar sem hægt er að borga sig inn á leiki hjá KA og KA/Þór í þeim tilgangi að styrkja handknattleiksdeildina en einnig hafa KR og Stjarnan farið svipaða leið í körfuboltanum eins og áður hefur verið greint frá. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Akureyri Tengdar fréttir Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47 Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Íslensk íþróttafélög hafa sum hver orðið af miklum tekjum í kjölfar þess að allt íþróttastarf var stöðvað hér á landi í síðasta mánuði vegna útbreiðslu kóronaveirufaraldursins. Forráðamenn félaganna hafa með ýmsum hætti reynt að vinna inn einhverjar tekjur fyrir sín félög með fjáröflunum auk þess sem vinsælt er að setja upp eins konar sýndarleiki þar sem félagsmenn eru hvattir til að greiða sig inn á leik sem fer ekki fram. HSÍ ákvað í síðustu viku að aflýsa öllu mótahaldi á vegum sambandsins. Í kjölfarið varð ekkert af afhendingu deildarmeistaratitils í Grill 66-deild karla þar sem Þór hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Akureyringar biðluðu til stuðningsmanna sinna að kaupa miða á síðasta heimaleikinn, þar sem lyfta átti titlinum á loft og fagna um leið árangri liðsins heima við eins og sjá má hér fyrir neðan. Fleiri félög hafa farið svipaða leið. Olís-deildarlið FH hefur sett í gang sölu á miðum á næsta heimaleik FH, þó óljóst sé hvenær hann fari fram, svo dæmi sé tekið. Nágrannar Þórs á Akureyri í KA hafa boðað til „sýndartvíhöfða“ í KA-heimilinu þar sem hægt er að borga sig inn á leiki hjá KA og KA/Þór í þeim tilgangi að styrkja handknattleiksdeildina en einnig hafa KR og Stjarnan farið svipaða leið í körfuboltanum eins og áður hefur verið greint frá.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Akureyri Tengdar fréttir Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47 Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47
Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30