Votviðri víða um land Andri Eysteinsson skrifar 10. apríl 2020 08:42 Eitthvað mun rigna víða á landinu, það eru einna helst Vestfirðir sem sleppa við votviðrið Vísir/Hanna Austanátt verður ríkjandi í vindi í dag, föstudaginn langa. Allhvass vindur eða hvassviðri verður undir Eyjafjöllum. Upp úr hádegi má búast við rigningu um landið sunnan og austanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurstofunnar. Vindur verður hægari norðan heiða og lítils háttar rigning eða slydda á norðurlandi eystra. Útlit er fyrir rólegt veður á Páskadag með fremur hægt vestlægri eða suðvestlægri átt. Þurrt og bjart framan af degi landinu norðaustanverðu. Vægt frost norðan- og austanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á sunnudag (páskadagur): Vaxandi suðvestanátt , víða 8-13 seinnipartinn. Þykknar upp en þurrt að kalla um landið vestanvert, en léttir til á N- og A-landi. Hlýnandi veður. Á mánudag (annar í páskum): Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og rigning fram eftir degi, en úrkomulítið á NA- og A-landi. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt, skýjað og rigning með köflum S- og V-til, en bjart veður A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á miðvikudag: Áframhaldandi suðvestanátt og skúrir eða slydduél í flestum landshlutum. Hiti 10 til 5 stig að deginum. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðlæga átt og fari að rigna vestast undir kvöld. Hlýnar aftur. Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Sjá meira
Austanátt verður ríkjandi í vindi í dag, föstudaginn langa. Allhvass vindur eða hvassviðri verður undir Eyjafjöllum. Upp úr hádegi má búast við rigningu um landið sunnan og austanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurstofunnar. Vindur verður hægari norðan heiða og lítils háttar rigning eða slydda á norðurlandi eystra. Útlit er fyrir rólegt veður á Páskadag með fremur hægt vestlægri eða suðvestlægri átt. Þurrt og bjart framan af degi landinu norðaustanverðu. Vægt frost norðan- og austanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á sunnudag (páskadagur): Vaxandi suðvestanátt , víða 8-13 seinnipartinn. Þykknar upp en þurrt að kalla um landið vestanvert, en léttir til á N- og A-landi. Hlýnandi veður. Á mánudag (annar í páskum): Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og rigning fram eftir degi, en úrkomulítið á NA- og A-landi. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt, skýjað og rigning með köflum S- og V-til, en bjart veður A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á miðvikudag: Áframhaldandi suðvestanátt og skúrir eða slydduél í flestum landshlutum. Hiti 10 til 5 stig að deginum. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðlæga átt og fari að rigna vestast undir kvöld. Hlýnar aftur.
Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Sjá meira