Óttast að hátíðahöld í Íran vegna Ramadan séu í hættu Andri Eysteinsson skrifar 9. apríl 2020 11:56 Ayatollah Ali Khamenei leiðtogi Íran. Getty/Anadolu Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran segir líklegt að samkomubann vegna kórónuveirunnar verði í gildi á meðan að á Ramadan stendur. Ef bannið stendur munu hátíðarhöld og bænastundir vera felld niður. AP greinir frá. Í ávarpi sínu sem sjónvarpað var í dag sagði Khamenei að Ramadan-mánuðurinn muni vera óvenjulegur í þetta sinn vegna veirunnar. „Við munum ekki geta safnast saman í Ramadan. Samkomurnar hafa verið tækifæri til að biðja eða hlýða á predikanir. Mikilvægt er að biðja þrátt fyrir að samkomurnar verði engar, sagði Khamenei. Í ár hefst Ramadan 23. apríl og lýkur mánuði síðar, 23.maí. Á þeim tíma fasta múslimar og neyta hvorki votts né þurrs frá sólarupprás til sólsetur. Vegna kórónuveirunnar hefur trúarlíf Írana verið sett úr skorðum líkt og aðrir þættir samfélagsins. Moskum hefur verið lokað og bænastundum aflýst. Yfir 66.000 tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst í landinu og yfir 4.100 hafa látist. Þó hafa einhverjar vangaveltur verið á lofti um hvort ríkisstjórnin hafi fegrað tölurnar í upphafi faraldursins. Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran segir líklegt að samkomubann vegna kórónuveirunnar verði í gildi á meðan að á Ramadan stendur. Ef bannið stendur munu hátíðarhöld og bænastundir vera felld niður. AP greinir frá. Í ávarpi sínu sem sjónvarpað var í dag sagði Khamenei að Ramadan-mánuðurinn muni vera óvenjulegur í þetta sinn vegna veirunnar. „Við munum ekki geta safnast saman í Ramadan. Samkomurnar hafa verið tækifæri til að biðja eða hlýða á predikanir. Mikilvægt er að biðja þrátt fyrir að samkomurnar verði engar, sagði Khamenei. Í ár hefst Ramadan 23. apríl og lýkur mánuði síðar, 23.maí. Á þeim tíma fasta múslimar og neyta hvorki votts né þurrs frá sólarupprás til sólsetur. Vegna kórónuveirunnar hefur trúarlíf Írana verið sett úr skorðum líkt og aðrir þættir samfélagsins. Moskum hefur verið lokað og bænastundum aflýst. Yfir 66.000 tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst í landinu og yfir 4.100 hafa látist. Þó hafa einhverjar vangaveltur verið á lofti um hvort ríkisstjórnin hafi fegrað tölurnar í upphafi faraldursins.
Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila