Spurning vikunnar: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. maí 2020 08:20 Getty Of mikil náin samvera í lengri tíma getur reynst mörgum samböndum þrautinni þyngri en þó eru til sambönd sem ganga betur með meiri samveru. Á þessum títt nefndu fordæmalausu tímum hefur óvenju mikil samvera hjóna og para verið í flestum tilvikum óumflýjanleg og hafa margir velt því fyrir sér hver áhrif svo mikillar samveru sé á sambönd. Er hún jákvæð eða neikvæð? Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að spá skilnaðarhrinu í sumar meðan aðrir segja að það að hægja á sér og vera meira saman styrki fjölskylduböndin sem og sambandið. Spurning vikunnar er undir áhrifum þessara hugleiðinga og beinist að fólki sem er í sambandi, hvort sem það er hjónaband eða annað ástarsamband. Hvaða áhrif hefur samkomubannið á sambandið þitt við maka? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00 Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00 Mest lesið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ Makamál Spurning vikunnar: Má sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þú vilt stefnumót númer tvö? Makamál Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Makamál „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ Makamál Redda mér yfirleitt með raulinu Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira
Of mikil náin samvera í lengri tíma getur reynst mörgum samböndum þrautinni þyngri en þó eru til sambönd sem ganga betur með meiri samveru. Á þessum títt nefndu fordæmalausu tímum hefur óvenju mikil samvera hjóna og para verið í flestum tilvikum óumflýjanleg og hafa margir velt því fyrir sér hver áhrif svo mikillar samveru sé á sambönd. Er hún jákvæð eða neikvæð? Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að spá skilnaðarhrinu í sumar meðan aðrir segja að það að hægja á sér og vera meira saman styrki fjölskylduböndin sem og sambandið. Spurning vikunnar er undir áhrifum þessara hugleiðinga og beinist að fólki sem er í sambandi, hvort sem það er hjónaband eða annað ástarsamband. Hvaða áhrif hefur samkomubannið á sambandið þitt við maka?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00 Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00 Mest lesið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ Makamál Spurning vikunnar: Má sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þú vilt stefnumót númer tvö? Makamál Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Makamál „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ Makamál Redda mér yfirleitt með raulinu Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira
Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00