„Eldra fólk sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. apríl 2020 18:40 Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara Mynd/Lögreglan Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum.Heimsóknatakmarkanir á dvalar, hjúkrunar- og sjúkrastofnunum hafa sett mark sitt á líf eldri borgara. Formaður Landsambands eldri borgara segir að ástandið sé misjafnt eftir því hvar stigið er niður. Sumir hafi náð að halda rútínu með öðrum eða nýjum hætti en annar hópur er verr settur. „Heyrst hefur af fólki sem að sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa,“ segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara. Mikilvægt að hafa að minnsta kosti símavin Reynt sé að ná til þessa hóps með nýju verkefni í Reykjavík og öðrum sveitarfélögum. „Það er verið að hringja út til 85 ára og eldri. Það er verið að tala við fólk og kanna hvort því vanti aðstoð. Þetta er fólk sem býr eitt. Það kemur út úr því að fólki finnst það ekki vera vera eitt,“ segir Þórunn. Einnig er unnið að verkefni í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi sem nefndist símavinur. „Það að fá símavin, og við erum að undirbúa slík verkefni með Rauða krossinum, að símavinur og félagsvinur, þetta getur verið lífsbjörg. Þetta getur verið akkeri,“ segir Þórunn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Sjá meira
Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum.Heimsóknatakmarkanir á dvalar, hjúkrunar- og sjúkrastofnunum hafa sett mark sitt á líf eldri borgara. Formaður Landsambands eldri borgara segir að ástandið sé misjafnt eftir því hvar stigið er niður. Sumir hafi náð að halda rútínu með öðrum eða nýjum hætti en annar hópur er verr settur. „Heyrst hefur af fólki sem að sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa,“ segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara. Mikilvægt að hafa að minnsta kosti símavin Reynt sé að ná til þessa hóps með nýju verkefni í Reykjavík og öðrum sveitarfélögum. „Það er verið að hringja út til 85 ára og eldri. Það er verið að tala við fólk og kanna hvort því vanti aðstoð. Þetta er fólk sem býr eitt. Það kemur út úr því að fólki finnst það ekki vera vera eitt,“ segir Þórunn. Einnig er unnið að verkefni í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi sem nefndist símavinur. „Það að fá símavin, og við erum að undirbúa slík verkefni með Rauða krossinum, að símavinur og félagsvinur, þetta getur verið lífsbjörg. Þetta getur verið akkeri,“ segir Þórunn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Sjá meira