Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2020 17:17 Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar þegar sótt er um atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Ákvæði laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar kveða á um að launamaður sé á aldrinum 18 til 70 ára til þess að eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Vegna ákvæðisins hefur fólk á vinnumarkaði sem er eldra en 70 ára ekki geta nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna óvissuástands í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. „Markmiðið með frumvarpinu um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli er einfalt, að stuðla að því að vinnuveitendur haldi ráðningarsamband við starfsmenn sína eins og frekast er unnt. Það eru mikil verðmæti fólgin í því fyrir allt samfélagið að sem flestir haldi virku ráðningarsambandi við vinnuveitanda á meðan faraldurinn gengur yfir. Því hef ég beint þeim tilmælum til Vinnumálastofnunar að hún víki frá aldursskilyrðum þegar sótt er um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra. Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar þegar sótt er um atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Ákvæði laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar kveða á um að launamaður sé á aldrinum 18 til 70 ára til þess að eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Vegna ákvæðisins hefur fólk á vinnumarkaði sem er eldra en 70 ára ekki geta nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna óvissuástands í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. „Markmiðið með frumvarpinu um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli er einfalt, að stuðla að því að vinnuveitendur haldi ráðningarsamband við starfsmenn sína eins og frekast er unnt. Það eru mikil verðmæti fólgin í því fyrir allt samfélagið að sem flestir haldi virku ráðningarsambandi við vinnuveitanda á meðan faraldurinn gengur yfir. Því hef ég beint þeim tilmælum til Vinnumálastofnunar að hún víki frá aldursskilyrðum þegar sótt er um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra.
Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira