Tálausi sparkarinn sem átti metið yfir lengsta vallarmarkið lést af völdum veirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2020 17:00 Tom Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. vísir/ap NFL-hetjan Tom Dempsey lést á laugardaginn af völdum kórónuveirunnar, 73 ára að aldri. Hann greindist með veiruna 25. mars. New Orleans Saints legend Tom Dempsey dies at 73 after contracting coronavirus https://t.co/n0MQA6LNqb pic.twitter.com/SecVveDuLJ— New Orleans Saints (@Saints) April 5, 2020 Dempsey lék í ellefu tímabil í NFL-deildinni með New Orleans Saints, Philadelphia Eagles, Los Angles Rams, Houston Oilers og Buffalo Bills. Hann er í frægðarhöll Saints og var valinn í stjörnuleik NFL 1969, á nýliðaárinu sínu. Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. Í leik Saints og Detroit Lions 8. nóvember 1970 skoraði hann með 63 jarda sparki. Our thoughts are with the family of legendary @Saints kicker Tom Dempsey, who passed away after contracting coronavirus. His 63-yard field goal was an NFL record for 43 years. pic.twitter.com/6kgNefLzAe— NFL (@NFL) April 5, 2020 Hann fæddist án fingra á hægri hendi og án táa á hægri fæti. Þrátt fyrir það lék hann stöðu sparkara. Dempsey lék í sérstökum tálausum skóm og á sínum tíma var mikið rætt um hvort hann veitti honum ósanngjarnt forskot. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Tom Dempsey was born with a half of a right foot. He got a tryout with the Chargers as part of a season ticket promotion. He kicked a 63-yard FG that stood as the NFL record for 28 years. The Coronavirus has taken his life, but his story will last forever https://t.co/086C1cSyj0 pic.twitter.com/7DiFGfYSN0— Darren Rovell (@darrenrovell) April 5, 2020 Met Dempseys yfir lengsta vallarmark í sögu NFL var jafnað þrisvar sinnum og Matt Prater, leikmaður Denver Broncos, sló það loks 8. desember 2013 þegar hann skoraði með 64 jarda sparki. Síðustu ár ævinnar glímdi Dempsey við Alzheimer-sjúkdóminn og heilabilun. NFL Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
NFL-hetjan Tom Dempsey lést á laugardaginn af völdum kórónuveirunnar, 73 ára að aldri. Hann greindist með veiruna 25. mars. New Orleans Saints legend Tom Dempsey dies at 73 after contracting coronavirus https://t.co/n0MQA6LNqb pic.twitter.com/SecVveDuLJ— New Orleans Saints (@Saints) April 5, 2020 Dempsey lék í ellefu tímabil í NFL-deildinni með New Orleans Saints, Philadelphia Eagles, Los Angles Rams, Houston Oilers og Buffalo Bills. Hann er í frægðarhöll Saints og var valinn í stjörnuleik NFL 1969, á nýliðaárinu sínu. Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. Í leik Saints og Detroit Lions 8. nóvember 1970 skoraði hann með 63 jarda sparki. Our thoughts are with the family of legendary @Saints kicker Tom Dempsey, who passed away after contracting coronavirus. His 63-yard field goal was an NFL record for 43 years. pic.twitter.com/6kgNefLzAe— NFL (@NFL) April 5, 2020 Hann fæddist án fingra á hægri hendi og án táa á hægri fæti. Þrátt fyrir það lék hann stöðu sparkara. Dempsey lék í sérstökum tálausum skóm og á sínum tíma var mikið rætt um hvort hann veitti honum ósanngjarnt forskot. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Tom Dempsey was born with a half of a right foot. He got a tryout with the Chargers as part of a season ticket promotion. He kicked a 63-yard FG that stood as the NFL record for 28 years. The Coronavirus has taken his life, but his story will last forever https://t.co/086C1cSyj0 pic.twitter.com/7DiFGfYSN0— Darren Rovell (@darrenrovell) April 5, 2020 Met Dempseys yfir lengsta vallarmark í sögu NFL var jafnað þrisvar sinnum og Matt Prater, leikmaður Denver Broncos, sló það loks 8. desember 2013 þegar hann skoraði með 64 jarda sparki. Síðustu ár ævinnar glímdi Dempsey við Alzheimer-sjúkdóminn og heilabilun.
NFL Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira